Morgunblaðið - 25.10.2008, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 25.10.2008, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 2008 SEX DRIVE FER FRAM ÚR AMERICAN PIE Á 100 KM HRAÐA! „VIÐBJÓÐSLEGA FYNDIN OG SKEMMTILEG GRÍNMYND. KLÁRLEGA EIN AF ÓVÆNTARI RÆMUMÁRSINS. TÉKKIÐ Á HENNI!” -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS TOPP GRÍNMYND SÝND Í KRINGLUNNI JÁKVÆÐASTA MYND ÁRSINS MYND SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ -BBC -HJ.,MBL -IcelandReview -B.S., FRÉTTABLAÐIÐ -S.M.E., MANNLÍF -DÓRI DNA, DV SPARBÍÓ á Journey To The Centre Of The Earth sýningar merktar með grænu850 krr EAGLE EYE kl.4D-6:30D-9D-11D B.i. 12 ára DIGITAL SEX DRIVE kl. 9D B.i. 12 ára DIGITAL HAPPY GO LUCKY kl. 8 B.i. 12 ára DEATH RACE kl. 10:20 Síðasta sýning! B.i. 16 ára JOURNEY TO THE... kl. 1:503D - 43D LEYFÐ 3D - DIGITAL WILD CHILD kl. 1:40 - 3:50 - 5:50 LEYFÐ GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ / KRINGLUNNI EAGLE EYE kl. 3:40 -5:40D - 8D - 10:30D B.i. 12 ára DIGITAL EAGLE EYE kl. 1:30 - 5:40 - 8 - 10:30 LÚXUS VIP SEX DRIVE kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára MAX PAYNE kl. 6 - 8:10 - 10:30 B.i. 16 ára NIGHTS IN RODANTHE kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ PATHOLOGY kl. 10:30 B.i. 16 ára WILD CHILD kl. 5:50 - 8 LEYFÐ GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ JOURNEY TO ... kl. 1:30 3D - 3:40 3D LEYFÐ 3D-DIGITAL SVEITABRÚÐKAUP kl. 3:40 Síðasta sýning! LEYFÐ S.W. - CLONE WARS kl. 1:30 LEYFÐ WALL-E m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ / ÁLFABAKKA HVERNIG MYNDI LÆKNANEMI FRAMKVÆMA HIÐ FULLKOMNA MORÐ!? ATH. STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA. SÝND Í ÁLFABAKKA ÍSLE NSK T TA L SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI FRÁ MANNÖPUNUM SEM FÆRÐU OKKUR SHREK SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, KEFLAVÍK OG AKUREYRISÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, KEFLAVÍK OG AKUREYRI VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ STEVEN SPIELBERG MEÐ SHIA LABEOUF Í AÐALHLUTVERKI. ÞÚ HLÝÐIR, EF ÞÚ VILT LIFA! Hvort sem henni líkar þaðbetur eða verr markarþetta ár inngöngu Bjarkar Guðmundsdóttur í íslenska pólitík. Fimm ár eru liðin frá því að hún skrifaði sína fyrstu aðsendu grein til Morgunblaðsins þar sem hún boðaði þá skoðun sína að íslensk náttúra byði upp á fleiri tækifæri en að selja hana undir risavirkjanir og uppistöðulón fyrir álver. Þá tal- aði hún um þjóðgarð er myndi skapa hundruð starfa á Austur- landi og auka hróður Íslands út á við. Hin óspillta náttúra gæti þann- ig orðið tákn landsins líkt og Big Ben er fyrir London eða Eiffelturn- inn fyrir París. Þetta var af- skaplega saklaus og kurteis grein frá konu er óx úr grasi með löngu- töng að lofti á pönktímanum. Fram að því hafði hún haldið sig algjörlega fjarri allri umræðu um stjórnsýslu í landinu en í ár, í kringum Náttúrutónleika sína, fann hún sjálfa sig í rökræðum við þekkta stjórnmálamenn og tals- menn stóriðjulandsins á síðum blaðanna er afgreiddu hugmyndir hennar sem útópískar, rangt upp- lýstar eða hreint út sagt barna- legar. Af mörgum er hún stimpluð sem draumóramanneskja er ætti bara að halda sig á meðal álfa dansandi geimverudans í takt við glitur norðurljósanna. Það er þó merkileg staðreynd að í öllum rök- ræðum hefur Björk alltaf ítrekað að hún sé ekki á móti virkjunum, heldur segist hún aðeins vilja benda á aðrar lausnir en að selja ís- lenskt land undir erlenda stóriðju.    Eitt er víst að miðað við hrunefnahags landsins eiga fram- úrstefnulegar hugmyndir, eins og íslenskum stjórnvöldum þykja hennar vera, á hættu að mæta af- gangi. Íslensku þjóðina bráðvantar lausnir er færa okkur aukið pen- ingaflæði strax. Hættan er því sú að við hoppum á þægilegustu skyndilausnirnar, beinum huga okkar ekki til langs tíma, og dett- um svo í sömu gildrur og komu okkur í þessa garnaflækju er við erum að reyna leysa úr núna. Það kemur því lítið á óvart að hún hafi staðið fyrir vinnufundi í Háskól- anum í Reykjavík þar sem iðnhönn- uðir, fjárfestar, fræðimenn og fleiri komu saman til að deila hug- myndum sínum um endurskoðun á tengslum okkar við umhverfið, virkjun mannauðs og náttúrulinda. Ef nýjar hugmyndir eiga að kom- ast í framkvæmd er mikilvægt að þær skjótist upp á yfirborðið sem fyrst. Hugmyndir hennar mótast fyrst og fremst af því að finna góða leið á samvinnu á milli náttúru og manna í stað þess að raska jafn- væginu enn frekar með gömlum þankagangi. Í kappræðum forsetaefnanna tveggja, Obama og McCain, kom klárlega fram hjá þeim báðum sú hugarfarsbreyting að græn orka yrði bráðum lífsnauðsynleg mann- kyninu. Ef það er eitthvað sem Ís- land er ríkt af eru það tækifæri til þess að gerast frumkvöðlar í virkj- un grænnar orku. Er Björk draumóramaður? Já, án alls efa. En í ljósi þess að allar uppgötvanir heims, allar stjórn- málastefnur og efnahagskerfi urðu fyrst til í hugskoti einhvers áður en þau voru sköpuð í raunheiminum er barnalegt að afskrifa hug- myndir hennar sem barnalegar. biggi@mbl.is Móðir náttúra blandar sér í pólitík AF LISTUM Birgir Örn Steinarsson » Af mörgum er húnstimpluð sem draum- óramanneskja er ætti að halda sig á meðal álfa dansandi geim- verudans í takt við glitur norðurljósanna. Björk Er leit hennar að nýjum lausnum á nýtingu náttúruauðlinda svo galin? Morgunblaðið/hag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.