Morgunblaðið - 28.10.2008, Blaðsíða 10
10 Fréttir
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 2008
Björn Bjarnason dómsmálaráð-herra orðaði það svo í Kastljósi
Sjónvarpsins í gærkvöldi að „þetta
Evróputal allt saman“ væri „ein-
hver flótti frá veruleikanum“.
Það er ekki það brýnasta, sem viðeigum að fjalla um núna hér,
hvort við eigum að fara inn í Evr-
ópusambandið eða ekki. Það eru
miklu brýnni við-
fangsefni sem
við erum að tala
um. Það fólk sem
talar hér þannig
að það sé bara
eins og að smella
fingri hægt að
leysa þennan
vanda með því að
fara inn í Evr-
ópusambandið
það er bara ekki að segja hlutina
eins og það er,“ sagði Björn.
Kannski halda einhverjir því framað það að sækja um ESB-aðild
leysi allan vanda. Þeir eru þó lík-
lega fæstir. Fleiri, þar með talið
Morgunblaðið, telja að aðild að ESB
og upptaka evru í framhaldinu væri
einn þáttur í að vinna Ísland út úr
núverandi efnahagsvanda.
Spyrja má: Hverjir eru veru-leikafirrtir? Eru það þau 70%
þjóðarinnar, sem vilja ESB-aðild og
upptöku evru?
Eða eru það forystumenn Sjálf-stæðisflokksins, sem halda
áfram að tönnlast á því að ESB-
aðild sé ekki á dagskrá?
Samkvæmt nýrri skoðanakönnunFréttablaðsins eru rúmlega
50% stuðningsmanna Sjálfstæð-
isflokksins (sem eftir eru) hlynnt
aðild að ESB og upptöku evrunnar.
Getur verið að forystumenn íSjálfstæðisflokknum séu á
flótta frá veruleikanum í eigin
flokki?
Björn Bjarnason
Hverjir eru veruleikafirrtir?
!
"
#$
%&'
(
)
*(!
+ ,-
.
&
/
0
+
-
12
1
3
42-2
*
-
5
1
%
6!(78
9 4
$
(
!
!
!
:
3'45 ;4
;*<5= >?
*@./?<5= >?
,5A0@ ).?
*$BC
!
"#$
%
&
'
*!
$$B *!
" # $ # % !& '&
<2
<! <2
<! <2
"!$ ( )*+,&-
C!-
<7
(
&)
' *" $+,
-
<
- ,, *"
'!$$ ..
%
+
,
/0/
($1" $+,
+$
-
,
$
2
,
./ &00 & 1% &, &( )
SJÁLFVIRK
6v / 12v / 24v 0,8A - 25A
HLEÐSLUTÆKI
Snilldartæki sem mega vera í sambandi allt árið
og geta hlaðið allar gerðir rafgeyma.
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
HALLDÓR STAKSTEINAR
VEÐUR
FRUMVARP sem á að liðka fyrir
því að hægt verði að flytja úr landi
bíla sem ekki eru not fyrir í efna-
hagssamdrættinum kemur að líkind-
um fram í þessari viku eða í byrjun
þeirrar næstu. Þetta segir Böðvar
Jónsson, aðstoðarmaður fjármála-
ráðherra. Vinna við frumvarpið er á
lokastigi í ráðuneytinu. Forsætisráð-
herra sagði á þingi fyrr í mánuðinum
að hann vildi greiða fyrir því að hægt
yrði að flytja bíla úr landi. Rætt hef-
ur verið um að endurgreiða vöru-
gjöld og virðisaukaskatt sem lögð
eru á vegna slíks útflutnings. Böðvar
kveðst ekki geta tjáð sig um efnis-
atriði frumvarpsins sem nú er í smíð-
um. Hann segir þó eðlilegt að af-
skriftir verði af endurgreiðslu slíkra
gjalda eftir aldri bílanna. Vænta má
þess að tekið verði mið af þessu í
frumvarpinu. elva@mbl.is
Morgunblaðið/Ómar
Bílar Hrannast upp óseldir.
Liðkað fyrir útflutningi notaðra bíla
Frumvarp um endurgreiðslu vörugjalds
og virðisaukaskatts senn lagt fram
Vörugjöld á bilinu 30-45% eru lögð á innkaupsverð bíla sem fluttir
eru til landsins, að sögn Özurar Lárussonar, framkvæmdastjóra Bíl-
greinasambandsins, en hlutfallið fer eftir stærð véla. Gjaldið er 13-
15% af verði bílaleigubíla. Virðisaukaskattur leggst svo ofan á
þessa upphæð.
Özur segir að fáist gjöldin felld niður, eða endurgreidd hlutfalls-
lega, séu notaðir bílar héðan mjög samkeppnishæfir. „Allt í allt eru
á bilinu 8-10.000 notaðir bílar til sölu á landinu.“
8-10.000 notaðir bílar til sölu hér á landi