Morgunblaðið - 28.10.2008, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 2008
Sími 462 3500
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga
My Best Friend´s... kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára
The Women kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ
Burn after Reading kl. 8 - 10:15 B.i. 16 ára
Reykjavík Rotterdam kl. 5:40 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára
Mamma Mia kl. 5:30 LEYFÐ
My Best Friend´s Girl kl. 8 - 10 B.i.12 ára
Max Payne kl. 8 - 10 B.i.16 ára
Reykjavík Rotterdam kl. 6 B.i.14 ára
Skjaldbakan og Hérinn 650 kr. fullorðnir - 550 kr. börn kl. 6 LEYFÐ
650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - Í ALLT SUMAR
ÓDÝRT
Í BÍÓ
Í REGNBO
GANUM
Sími 551 9000Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Max Payne kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 16 ára
Bankok Danger kl. 5:30 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára
House Bunny kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ
Burn after reading kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 16 ára
FRÁ ÞEIM SEM FÆRÐU OKKUR LEGALLY BLONDE
650k
r.
HÚN MUN UPPLIFA ÞAÐ SEM ENGIN
PLAYBOY KANÍNA HEFUR
UPPLIFAÐ ÁÐUR ...
... HÁSKÓLA!
650k
r.
GÁFUR ERU OFMETNAR
- S.V., MBL
- Þ.Þ., DV
650k
r.
HÖRKUSPENNA FRÁ
UPPHAFI TIL ENDA
MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR!
650k
r.
SÝND Í SMÁRABÍÓI
ÞÚ HLÝÐIR, EF ÞÚ VILT LIFA!
HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ STEVEN SPIELBERG
MEÐ SHIA LABEOUF Í AÐALHLUTVERKI.
Brjálæðislega fyndin mynd
í anda American Pie!
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í SMÁRARBÍÓI
HUGLJÚF OG SKEMMTILEG
MYND UPPFULL AF
FRÁBÆRUM LEIKKONUM
MYND SEM
ALLAR KONUR
VERÐA AÐ SJÁ
FRÁ ÞEIM SEM FÆRÐU OKKUR LEGALLY BLONDE 650 kr. fyrir fullorðna
- 550 kr. fyrir börn
SÝND SMÁRABÍÓI
KVIKMYNDIN Eagle Eye með
þeim Shia Labeouf og Michelle
Monaghan í aðalhlutverkum stekk-
ur beint á toppinn þegar tekjur af
sýningum síðustu helgar eru skoð-
aðar. Rúmlega 3.300 bíógestir gerðu
sér ferð á myndina sem er meðal
annars framleidd af Steven Spiel-
berg en tekjur af henni á Íslandi
námu tæpum þremur milljónum
króna. Kvikmynd Óskars Jón-
assonar Reykjavík Rotterdam hang-
ir enn í öðru sæti frá síðustu viku.
Fjöldi bíógesta er nú kominn yfir 20
þúsunda markið og tekjurnar af
myndinni sem nú hefur verið til sýn-
inga í á fimmtu viku eru nálægt 22
milljónum króna. Aðra frumsýning-
armynd er að finna í þriðja sætinu,
grínmyndina My Best Friend’s Girl
með þeim Kate Hudson, Jason
Biggs og Dane Cook í aðal-
hlutverkum en hana sóttu rúmlega
1.500 gestir um síðustu helgi. Frum-
sýningarmyndir næstsíðustu helgar
koma síðan hver af annarri. Sex
Drive getur vel unað við 5.400 gesti
og hið sama má segja um Max
Payne sem nær örugglega í þessari
viku sjö þúsundasta gestinum.
Journey to the Center of the
Earth færist hægt niður listann og
er nú komin í áttunda sætið. Myndin
hefur rofið 20 milljóna króna múr-
inn og aðsóknartölur fyrir myndina
fara að nálgast 25 þúsund manns.
Eins og sjá má er lítið lát á vin-
sældum Mamma Mia! og þó hún sé
aðeins sýnd í þremur kvikmyndasöl-
um er aðsóknin á myndina stöðug.
Fjöldi gesta fer nú að nálgast 117
þúsund og tekjur af myndinni eru
hvorki meira né minna en 100 millj-
ónir króna. Ég endurtek: 100 millj-
ónir króna. hoskuldur@mbl.is
Tekjuhæstu kvikmyndirnar
Arnaraugað stekkur
beint á toppinn
1@:>1
&/
!"# $!
%& '!
& (
"
%
)
" *+!""
,- *. .""
/." , ,- 0" 12 ,-
-
." 32
!"
!
4
Stirni Shia Labeouf og Michelle Monaghan komast í hann krappan í kvik-
myndinni Eagle Eye. Myndinni er leikstýrt af D.J. Caruso.
DANS- og söngvamyndin High
School Musical 3 fór sína fyrstu
sýningarhelgi á topp bandaríska
listans yfir tækjuhæstu kvikmynd-
irnar þar vestra. Kvikmyndin skil-
aði um 42 milljónum dala í tekjur
um helgina eða heilum fjórtán
milljónum meira en Mamma Mia!
tókst að afla sína fyrstu sýning-
arhelgi. Stærstu fréttirnar eru hins
vegar þær að tekjur tólf efstu
myndanna á listanum eru 41%
hærri en tekjur efstu tólf mynd-
anna á sama tíma í fyrra. Kvik-
myndasérfræðingar í Bandaríkj-
unum rekja ástæðurnar til þess að
tvær aðsóknarmestu myndirnar
höfðuðu til tveggja mismunandi
markhópa sem flykktust í kvik-
myndahús sömu helgina. Kvik-
myndin Pride and Glory með stór-
leikurunum Edward Norton og
Colin Farrell olli framleiðendum
sínum miklum vonbrigðum og fékk
einungis um 6,3 milljónir í kassann
og Max Payne sem sat í fyrsta sæti í
síðustu viku féll niður í þriðja sætið.
Myndin hefur á tíu dögum skilað
tæpum 30 milljónum dala í tekjur.
Eins og sést er aðeins ein mynd á
listanum sem nú er til sýninga í ís-
lenskum kvikmyndahúsum en það
er kvikmyndin Eagle Eye.
Nýtt dans- og söngva-
æði framundan?
Tekjuhæstu kvikmyndir síðustu
helgar:
1. High School Musical 3
2. Saw V
3. Max Payne
4. Beverly Hills Chihuahua
5. Pride and Glory
6. The Secret Life of Bees
7. W
8. Eagle Eye
9. Body of Lies
10. Quarantine
Í rigningunni Þriðja myndin um menntaskólakrakkana, sem syngja og
dansa daginn út og daginn inn, var aðsóknarmest um síðustu helgi.
Tekjuhæstu kvikmyndirnar vestanhafs