Morgunblaðið - 04.11.2008, Blaðsíða 10
10 Fréttir
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 2008
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, for-maður Samfylkingarinnar, sagði
í viðtali hér í blaðinu síðastliðinn
laugardag að pólitíkusar ættu ekki
að stjórna Seðlabankanum.
Við erum þeirrar skoðunar aðfyrrverandi pólitíkusar eigi
ekki að vera í forystu fyrir seðla-
banka. Þetta er prinsippafstaða hjá
okkur og hefur
komið fram oftar
en einu sinni og
oftar en tvisvar,“
sagði flokks-
formaðurinn.
Þetta var samtekki „prin-
sippafstaðan“ ár-
ið 2003, þegar
Ingibjörg Sólrún
hafði verið forsætisráðherraefni
Samfylkingarinnar í kosningum og
var orðin varaþingmaður. Þá sóttist
hún eftir sæti í bankaráði Seðla-
bankans.
Mig langar að komast nær stefnu-mótun í peningamálum,“ sagði
Ingibjörg Sólrún í samtali við Morg-
unblaðið í lok maí 2003.
Tveimur árum síðar sagði hún sigúr bankaráðinu. Þá sagði hún að
seta hennar í ráðinu gengi ekki
gegn starfsreglum Samfylking-
arinnar, hins vegar „fannst mér að
með setu minni þarna gæti bankinn
kannski dregist um of inn í pólitísk-
an galskap og mér fannst það ekki
vera heppilegt fyrir bankann.“
Eftir sem áður hefur Samfylkinginhaldið áfram að skipa pólitíska
fulltrúa sína í bankaráðið.
Þarf Samfylkingin ekki að haldasig við prinsippin og krefjast
þess að bankaráð Seðlabankans
víki, þar með talinn varaformaður-
inn, Jón Sigurðsson, fulltrúi Sam-
fylkingarinnar og fyrrverandi póli-
tíkus?
Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir
Prinsippafstaðan
!
"
#$
%&'
(
)
*(!
+ ,-
.
&
/
0
+
-
!"
#$
! %% &%
&
12
1
3
42-2
*
-
5
1
%
6!(78
9 4
$
(
'
'
!
!"
$
#
$
#
:
3'45 ;4
;*<5= >?
*@./?<5= >?
,5A0@ ).?
& &
&
(& & &
&
(&
&
&(
*$BC
*!
$$B *!
)*
+%#
%* %#
$
# ,
<2
<! <2
<! <2
)$#+
%-
" .%/
D! -
<7
!
"
$
%
&
8
'(
"
!
)
#*
+
$
#
* $
"
(
$,-
.$
/
01 %%22 #% %3 %-
"
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
HALLDÓR STAKSTEINAR
VEÐUR
FRAMKVÆMDIR við Suðurstrandarveg, 33 km
kafla frá Þorlákshöfn og að Krýsuvíkurvegi, eiga
að hefjast síðar í þessum mánuði. Einar Péturs-
son hjá verktakafyrirtækinu KNH ehf. á Ísafirði,
sem er verktaki við vegagerðina, sagði að flutn-
ingur vinnubúða og vinnuvéla á framkvæmda-
staðinn ætti að hefjast fyrir miðjan mánuðinn.
Búnaðurinn verður m.a. fluttur vestan úr Ísa-
fjarðardjúpi þar sem KNH hefur unnið að vega-
gerð og brúarsmíði í Mjóafirði. Því verki er nú að
mestu lokið.
Hjá KNH starfa um 70 manns og verður Suð-
urstrandarvegur helsta verkefni fyrirtækisins í
vetur. Starfsmönnum verður ekki fjölgað vegna
þess.
„Við ætlum að reyna að halda þeim sem við höf-
um en hvorki bæta við né fækka,“ sagði Einar.
Tilboðið í gerð fyrri hluta Suðurstrandarvegar
var upp á ríflega 700 milljónir og á því að ljúka á
þremur árum samkvæmt útboði. Einar sagði að
framkvæmdahraðinn myndi m.a. ráðast af því
hvort fyrirtækið fengi fleiri verkefni á verktím-
anum.
Verkið í Mjóafirði í Ísafjarðardjúpi var unnið í
samvinnu KNH og Vestfirskra verktaka. Einar
sagði að þar væri vegagerð lokið og búið að leggja
slitlag á veginn. Eftir er að steypa gólfið á brúnni
yfir Mjóafjörð. Það verður líklega ekki gert fyrr
en næsta vor. Brúin er að öðru leyti tilbúin.
Þá var KNH að ljúka 9,5 km löngum vegi í
Kollafirði, á sunnanverðum Vestfjörðum. Einnig
er stutt í að lokið verði við gerð nýs kafla á hring-
veginum við Bifröst í Borgarfirði. KNH vinnur nú
að því að gera snjóflóðavarnir á Bíldudal og einnig
byrjaði fyrirtækið fyrir nokkru á nýjum vegar-
kafla á Fróðárheiði á Snæfellsnesi. gudni@mbl.is
Undirbúa Suðurstrandarveg
Verktakinn KNH byrjar að flytja tæki og vinnubúðir á staðinn fyrir miðjan mánuð
BÍLASALA í nýliðnum október-
mánuði er sjö sinnum minni en hún
var í sama mánuði í fyrra, sam-
kvæmt upplýsingum frá Bílgreina-
sambandinu. Í ár var seldur 181 bíll í
október en í fyrra voru þeir 1.279
talsins. „Nýskráðir fólksbílar vikuna
25.-31. október voru 26 en 300 á
sama tíma í fyrra,“ segir Össur Lár-
usson, framkvæmdastjóri Bílgreina-
sambandsins.
Sögur hafa borist af uppsögnum
hjá bílaumboðunum en að sögn Öss-
urar er þar ekki um neinn fjölda að
ræða. „Það er frekar þannig að
menn sleppa því að ráða í stöður sem
losna og lausráðið fólk fær ekki fast-
ráðningu.“ Reynt sé að halda í fólk
eins og mögulegt er því það kosti
bæði peninga og tíma að þjálfa upp
nýtt starfsfólk.
annaei@mbl.is
Morgunblaðið/Ómar
Bílaflotinn Fjöldi óseldra bíla bíður þessa dagana á hafnarbakkanum.
Mikill samdráttur í bíla-
sölu í októbermánuði
Í HNOTSKURN
»17.173 bílar voru nýskráð-ir fyrstu 340 daga ársins.
26.020 bílar voru skráðir á
sama tíma í fyrra.
»Á tímabilinu 17.-31. októ-ber voru 110 bílar ný-
skráðir. Á sama tíma í fyrra
voru þeir 1.088.