Morgunblaðið - 11.11.2008, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 11.11.2008, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. NÓVEMBER 2008 Atvinnuauglýsingar Fjalakötturinn Restaurant Aðalstræti 16 óskar eftir að ráða í eftirfarandi stöður: Kokkanema á vöktum. Unnið er eftir kokka- vöktum. Umsækjendur sendi umsóknina á Thorhallur@hotelcentrum.is Umsóknarfrestur er til 21. nóvember. Viðskiptafræðingur óskast í stöðu framkvæmdastjóra FyrirtækiðTheo ehf. óskar eftir að ráða reynslu- mikinn viðskiptafræðing til starfa í stöðu framkvæmdastjóra fyrir 1. des. 2008. Fyrirtækið hannar, framleiðir og selur hunda- fatnað og annan gæludýratengdan varning heima en aðallega erlendis.Theo er fram-sækið og spennandi fyrirtæki sem meðal ann-ars he- fur hlotið Nýsköpunarverðlaun 2005 og 1. verðlaun JCI Frumkvöðlar í verki 2006. Góð laun í boði fyrir réttan einstakling. Heimasíða: www.theo.is Nánari upplýsingar um starfið veitir Ólafur Heiðar Harðarson, verk- efnastjóriTheo, eingöngu í gegnum netfangið: olafur@theo.is Helstu verkefni:  FramkvæmdastjóriTHEO  Vinna að stefnumótun/markmiðasetningu  Efla og auka viðskiptasambönd erlendis  Markaðs- og fyrirtækjagreining  Vinna að markaðsáætlunum  Vinna að markaðssetningu  Greining markhópa, söluáætlanir o.fl.  Önnur verkefni Menntunar- og hæfniskröfur:  Háskólapróf í viðskiptafræði, framhalds- menntun á sviði markaðsmála æskileg  Marktæk starfsreynsla af sölu- og markaðs- málum  Reynsla af skipulagi og stjórnun innan fyrir- tækja  Frumkvæði, skipulögð og sjálfstæð vinnu- brögð  Mjög góð kunnátta í íslensku og ensku. Athugið að ekki verður horft til þeirra umsókna sem ekki uppfylla ofangreind skilyrði um reynslu og menntun. Umsóknarfrestur er til og með 18. nóvember nk. Reiknað er með að viðkomandi hefji störf þann 1. des. 2008. Umsóknir ásamt upplýsing- um um menntun, fyrri störf og meðmælendur skal senda á netfangið: olafur@theo.is Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Sjálfstæðisfélag Skóga- og Seljahverfis, Bakka- og Stekkjahverfi Opinn fundur með Illuga Gunnarssyni, alþingsmanni. Fundurinn verður haldinn í Félagsheimili sjálfstæðis- manna við Álfabakka í Mjódd, miðvikudaginn 12. nóvember kl. 20.00. Allir hjartanlega velkomnir. Stjórnir jálfstæðisfélaganna í Skóga- og Seljahverfi og Bakka- og Stekkjahverfi. Hestamannafélagið Andvari Garðabæ Aðalfundur Andvara fyrir árið 2007-2008 verður haldinn í félagsheimili Andvara á Kjóavöllum fimmtu- daginn 27. nóvember nk. kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. 8. nóvember 2008 Aðalfundur ÞFÍ 2008 Aðalfundur Þjóðræknisfélags Íslendinga verður haldinn í tónlistarstofu Þjóðmenningarhússins, Hverfisgötu þriðjudaginn 18. nóvember kl. 16.00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Þrír ungir menn frá Kanada sem stunda nám í íslensku fyrir erlenda stúdenta við Háskóla Íslands segja frá dvöl sinni. Tilkynningar BORGARTÚI 10-12 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 3000 - MYNDSENDIR 411 Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík Ísamræmivið25.gr.skipulags-ogbyggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Árvað 1 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Norðlingaholts vegna lóðarinnar að Árvaði 1. Í breytingunni felst m.a. að verslunar- og þjónustulóðinni að Árvaði 1 er skipt upp í tvær lóðir, annars vegar Norðlingabraut 2 og hins vegar Árvað 1. Á milli lóðanna kemur stígur á borgarlandi og verður einnig gert ráð fyrir göngustíg sunnan lóðanna. Felld eru niður átta bílastæði á borgarlandi við Árvað. Á lóðinni Árvað 1 verður heimilt að reisa íbúðarhús á þremur hæðum með allt að níu íbúðum og 18 bílastæðum en á lóðinni Norðlingabraut 2 er byggingareit breytt, byggingamagn aukið, bílastæðum fjölgar úr níutíu og níu í eitt hundrað og tíu en heimil starfsemi sú sama og áður. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillagan liggur frammi í þjónustuveri Reykjavíkur- borgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 11. nóvember 2008 til og með 23. desember 2008. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við tillöguna skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags- og byggingarsviðs eigi síðar en 23. desember 2008. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Reykjavík, 11. nóvember 2008 Skipulagsstjóri Reykjavíkur Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Norðfirðingafélagið 40 ára Tónlistarveisla verður fimmtudaginn 13. nóvember kl. 20.00 í Fella- og Hólakirkju. Aðgangseyrir kr. 1000, frítt fyrir 16 ára og yngri. Sýningin Úr fórum Norðfirðinga helgina 15. og 16. nóvember kl. 13.00 -17.00 í safnaðar- heimili Fella- og Hólakirkju, sjá nánar um dagskrána á nordfirdingafelagid.is Stjórnin. Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2007/2008 Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa fyrir byggðarlögin: Norðurþing (Húsavík) Norðurþing (Kópasker) Norðurþing (Raufarhöfn) Fiskistofa auglýsir að nýju eftir umsóknum um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa fyrir byggðarlögin: Árborg (Eyrarbakki) Vesturbyggð (Brjánslækur) Um úthlutunarreglur í ofangreindum byggðarlögum vísast til reglugerðar nr. 605, 24. júní 2008 auk sérstakra úthlutunarreglna í hlutaðeigandi byggðarlögum sbr. auglýs- ingu nr. 1029/2008 í Stjórnartíðindum. Þessar reglur eru einnig að finna á heima- síðu Fiskistofu, www.fiskistofa.is Umsóknum skal skilað til Fiskistofu á eyðublaði sem er að finna á heimasíðu stofnunarinnar. Umsóknarfrestur er til og með 25. nóvember 2008. Fiskistofa, 11. nóvember 2008. Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, sími 551 8130, Garðastræti 8, Reykjavík. Opinn skyggnilýsingafundur hjá Skúla Lórenzsyni. Miðvikudaginn 12. nóvember kl. 20.00. Húsið opnað kl. 19.30. Aðgangseyrir er kr. 2.000.- og kr. 1.500.- fyrir félagsmenn.Samkoma í kvöld kl. 20.00. Gunnar Þorsteinsson predikar.  FJÖLNIR 6008111119 I  EDDA 6008111119 III  HLÍN 6008111119 IV/V HV I.O.O.F. Rb.1 15811118-9 I* Félagslíf Settu saman þinn fréttatíma Smáauglýsingar sími 569 1100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.