Morgunblaðið - 11.11.2008, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 11.11.2008, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. NÓVEMBER 2008 Sudoku Frumstig 4 5 9 8 5 3 6 3 7 2 9 4 1 7 8 9 8 4 9 1 4 8 7 2 9 4 6 3 5 8 8 1 2 7 8 9 6 4 8 2 5 4 3 9 2 1 1 6 2 3 9 7 9 5 1 2 1 7 5 3 1 5 4 9 3 7 4 5 4 8 3 7 7 5 7 6 9 6 4 5 8 1 8 6 2 1 9 1 2 5 6 7 1 6 4 8 2 9 1 7 5 6 3 3 9 1 2 6 5 7 4 8 6 5 7 4 8 3 9 1 2 9 2 4 1 7 6 3 8 5 1 7 8 3 5 9 6 2 4 5 3 6 8 2 4 1 7 9 7 6 9 5 4 2 8 3 1 2 1 5 7 3 8 4 9 6 8 4 3 6 9 1 2 5 7 7 6 5 3 1 4 2 8 9 8 1 3 7 2 9 4 6 5 4 9 2 5 6 8 7 1 3 2 5 6 9 8 7 3 4 1 3 8 9 1 4 2 5 7 6 1 7 4 6 5 3 9 2 8 5 4 7 8 3 1 6 9 2 6 2 1 4 9 5 8 3 7 9 3 8 2 7 6 1 5 4 2 3 7 8 1 9 6 4 5 9 1 8 5 4 6 7 3 2 4 6 5 2 3 7 1 8 9 7 8 4 3 5 2 9 6 1 1 2 9 6 7 4 3 5 8 3 5 6 9 8 1 2 7 4 8 7 2 1 6 5 4 9 3 6 9 3 4 2 8 5 1 7 5 4 1 7 9 3 8 2 6 Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverj- um 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röð- inni. dagbók Í dag er þriðjudagur 11. nóvember, 316. dagur ársins 2008 Orð dagsins: Ég er Drottinn, það er nafn mitt, og dýrð mína gef ég eigi öðr- um né lof mitt úthöggnum líkneskjum. (Jesaja 42, 8) Menn eru alltaf að segja Vík-verja brandara ellegar senda honum þá í tölvupósti. Þar sem kappinn gleymir þeim öllum jafn- harðan finnst honum tilvalið að nota tækifærið og færa þá í letur. Þessi er t.d. býsna góður: Par nokkurt hátt á sjötugsaldri fór til læknis. Læknirinn spurði hvað hann gæti gert fyrir parið. Maðurinn svaraði: Viltu horfa á okkur stunda kynlíf? Lækninum brá í brún en sam- þykkti. Þegar parið hafði lokið sér af sagði læknirinn: Það er ekkert að kynlífinu ykkar. Og rukkaði um 4.000 krónur. Þetta gerðist margar vikur í röð. Parið pantaði tíma, stundaði kynlíf, borgaði lækninum og fór. Eftir nokkur skipti spurði lækn- irinn: Að hverju eruð þið að reyna að komast? Þá svaraði gamli maðurinn: Engu. Hún er gift og við getum ekki far- ið heim til hennar. Ég er kvæntur og við getum ekki farið heim til mín. Það kostar 8.000 krónur að gista á hóteli. Við gerum þetta hér fyrir 4.000 krónur og fáum 3.500 til baka frá sjúkrasamlaginu! x x x Svo var það maðurinn sem til-kynnti konu sinni að kæmi til þess gæti hann ekki hugsað sér að vera haldið á lífi með raftæki og fljótandi fæði. Konan stóð við það sama upp, slökkti á sjónvarpinu og hellti niður bjórnum. Loks er það ljósið í myrkrinu en óþekktur höfundur mun hafa dregið saman ástandið í þjóðfélaginu á þessum síðustu og verstu tímum í eftirfarandi stöku: Hugarvíl og harmur dvín er horfi ég á frúna. Hún er eina eignin mín sem ekki rýrnar núna. víkverji@mbl.is Víkverjiskrifar Krossgáta Lárétt | 1 fast tak, 8 gangi, 9 falleg, 10 tölu- stafur, 11 seint, 13 blóm- um, 15 reifur, 18 sví- virða, 21 klók, 22 fetil, 23 endurskrift, 24 sifja- spell. Lóðrétt | 2 kjör, 3 láta hér og hvar, 4 fljót, 5 sterts, 6 asi, 7 veikburða, 12 tíni, 14 tryllt, 15 guðs- húss, 16 kirtil, 17 vik, 18 kjaftæði, 19 áleiðis, 20 sigaði. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 áþekk, 4 klapp, 7 útrás, 8 afmáð, 9 tík, 11 tíra, 13 frír, 14 meyra, 15 þrot, 17 rusl, 20 ódó, 22 tæmir, 23 dögun, 24 iðrar, 25 lærði. Lóðrétt: 1 ágúst, 2 eirir, 3 kost, 4 klak, 5 aumur, 6 puð- ar, 10 ímynd, 12 amt, 13 far, 15 þótti, 16 ormur, 18 ugg- ur, 19 lungi, 20 órór, 21 ódæl. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 f5 2. g3 g6 3. Bg2 Rf6 4. b3 Bg7 5. Bb2 0-0 6. Rf3 d6 7. c4 c6 8. 0-0 Da5 9. Rbd2 He8 10. Dc2 e5 11. dxe5 dxe5 12. e4 Ra6 13. a3 fxe4 14. b4 Dd8 15. Rxe4 Rxe4 16. Dxe4 Bf5 17. De3 Dd3 18. Hfe1 Dxe3 19. Hxe3 e4 20. Rd4 Had8 21. Rxf5 Bxb2 22. Hb1 Bxa3 23. Hxa3 gxf5 24. Bf1 c5 25. bxc5 Rxc5 26. Hxa7 Hd6 27. Ha5 b6 28. Hab5 Hee6 29. H5b2 Kg7 30. Ha2 Kg6 31. Ha8 Hd2 32. Hg8+ Kf7 33. Hh8 Kg7 34. Hb8 Rd7 35. Hb7 Kf6 36. Ha7 h5 37. Ha8 Re5 38. Hba1 Rf3+ 39. Kg2 e3 40. H8a2 Staðan kom upp á öflugu atskákmóti í Cap d’Agde í Frakklandi. Sigurvegari mótsins, bandaríski stórmeistarinn Hik- aru Nakamura (2.704), hafði svart gegn franska kollega sínum Sebastien Feller (2.526). 40. … Re1+! og hvítur gafst upp enda tapar eftir t.d. 41. Kh3 e2 og 41. Kg1 exf2+ 42. Kh1 Rc2. Svartur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Tvöfaldur sigur á Madeira. Norður ♠754 ♥ÁKD9873 ♦Á ♣76 Vestur Austur ♠ÁD102 ♠G963 ♥5 ♥62 ♦94 ♦108765 ♣ÁDG1094 ♣52 Suður ♠K8 ♥G104 ♦KDG32 ♣K83 Suður spilar 4G. Íslenskir spilarar hafa í nokkur ár fjölmennt til Madeira í nóvemberbyrjun í þeim tvíþætta tilgangi að sleikja sólina og taka þátt í alþjóðlegri bridshátíð. Stór hópur er nýkominn heim úr slíkri ferð, margir með stóra bikara, því ís- lenskur sigur vannst í báðum keppn- isgreinum. Gunnlaugur Sævarsson og Runólfur Jónsson unnu tvímenninginn, en sveit Rauðu djöflanna vann sveita- keppnina (Þröstur Ingimarsson, Her- mann Lárusson, Júlíus Sigurjónsson og Ómar Olgeirsson). Ekki vinnast allar orrustur í löngu stríði. Runólfur og Gunnlaugur voru í A-V gegn pari frá Rúmeníu. Suður vakti á 1♦, Runólfur kom inn á 2♣ og norður stökk í 4♥. Runólfur barðist í 4♠, en suður var ekki af baki dottinn, sá gott skjól í svörtu kóngunum og reyndi 4G! Allir pass og gulltoppur í N-S. (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Láttu engan komast í þína hluti, nema þú hafir áður gengið úr skugga um að þú getir treyst viðkomandi. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn. (20. apríl - 20. maí)  Naut Í dag er gott að ganga frá lausum endum í tengslum við tryggingar, fast- eignir, erfðaskrár eða skuldir. Margir myndu vilja baða þig með blessun sinni, ef þú bara leyfðir þeim það. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þér virðist allt ganga í haginn og aðrir vilja njóta velgengni þinnar með þér. Yfirfarðu þær svo þú sért viss um að allt sé rétt gert. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Leggðu þig fram um að verða við óskum, sem á þínu færi er að uppfylla. Hafðu nokkra seðla á reiðum höndum. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú mátt ekki bregðast trausti þeirra, sem hafa falið þér viðkvæm leyndarmál sín. Yfirmenn þínir, foreldrar og aðrir yf- irboðarar eru samvinnuþýðir í dag. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú hefur fundist þú aðþrengd/ur að undanförnu. Reyndu að hugsa áður en þú talar, sérstaklega í samskiptum við systk- ini þín og nágranna. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Það umkringir þig fólk sem vill ekki bara hjálpa – það þarfnast þess! Þú hjálp- ar því með því að leyfa því að aðstoða þig. Sjálfstraust þitt er í besta lagi. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Hversdagsleg stund getur breyst í algjöra hátíð. Aðeins það trygggir þér réttlát úrslit og þú hefur engin efni á öðru eins og sakir standa. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Ekki takast eitthvað á hendur bara af því að það er áhugavert. Mundu að örlæti felst í því að veita aðstoð þegar hennar er þörf. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú ert í stuði til að vera smá klikkaður og fara yfir strikið. Hristu upp í hlutunum og vertu djarfur. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Fátt er eins gefandi og að sjá athafnir sínar leiða til jákvæðra breyt- inga. Hugulsemin sem þiggjandanum er sýnd dugar yfirleitt til þess að finna við- eigandi gjöf. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Oft leynir fólk á sér og býr yfir miklu meiri hæfileikum og kunnáttu en virðist í fljótu bragði. Byrjaðu ótrauður upp á nýtt og talaðu nú tæpitungulaust. Stjörnuspá 11. nóvember 1907 Grímseyingar héldu í fyrsta sinn upp á „þjóðhátíðardag“ sinn, en það er fæðing- ardagur prófessors Willards Fiske, sem gaf tafl á hvert heimili í eyjunni og fé til skólabyggingar. 11. nóvember 1918 Lokum heimsstyrjaldarinnar fyrri var fagnað víða um lönd. Í Reykjavík blöktu fánar þó í hálfa stöng vegna spænsku veikinnar sem þá geisaði. 11. nóvember 1968 Seðlabankinn tilkynnti 35% gengislækkun íslensku krón- unnar. Hver bandaríkjadalur kostaði þá 88 krónur. For- sætisráðherra sagði á Alþingi að verðmæti útflutnings- framleiðslunnar hefði minnk- að um 45% á tveimur árum og þjóðartekjur á mann um 15%. 11. nóvember 1994 Guðmundur Árni Stefánsson félagsmálaráðherra sagði af sér vegna ásakana um mistök í embætti. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Ingibjörg Guðný Jónína Jónsdóttir til heimilis í Kjarna- lundi við Ak- ureyri er níræð í dag, 11. nóv- ember. Hún ætl- ar að halda upp á daginn með fjöl- skyldu sinni og vinum í Kjarna, húsi NLFÍ við Kjarnalund, milli kl. 17 og 20 í dag. 90 ára Skúli Skúlason rektor Háskól- ans á Hólum verður fimm- tugur í dag, 11. nóvember. Hann tekur á móti gestum í Höfða- borg á Hofsósi laugardaginn 15. nóvember kl. 21. 50 ára ÓLAFUR Ólafsson, fyrrverandi landlæknir, er átt- ræður í dag. Ólafur lauk kandídatsprófi í lækn- isfræði árið 1957 og dvaldist að því loknu við nám og störf erlendis næstu 8 árin. Árið 1967 varð hann yfirlæknir fyrstu rannsóknarstofu Hjarta- verndar, en tók því næst við embætti landlæknis árið 1972 og gegndi því starfi í 26 ár. Þá vann Ólafur fyrir aldraða í ein 8 ár, bæði sem formaður Félags eldri borgara í Reykjavík sem og hjá Landssambandi eldri borgara. Samhliða þessum störfum hefur Ólafur gefið út fjölmargar greinar og rit jafnt innanlands sem er- lendis. Hann er hvergi nærri hættur ritstörfum því um þessar mundir vinnur Ólafur að greinaflokki um heilbrigðisþjónustu og hvernig við búum að unglingum og eldra fólki. „Það er athyglisverð þróun að vegna mikils vinnutíma eru það nú unglingarnir og eldra fólkið sem sjá um heimilin á daginn,“ segir Ólafur. „Til að halda lífsstílnum uppi þurfum við að vinna 10-15 tímum lengur á viku en nágrannaþjóðir.“ Ólafur segir varla tilefni til mikilla fagnaðarláta þrátt fyrir stór- afmælið, en hann hyggst þó fagna deginum ásamt konu sinni, Ingu Marianne Ólafsson, auk nánustu ættingja og vina. una@mbl.is Ólafur Ólafsson, fyrrverandi landlæknir, 80 ára Greinaflokkur í vændum Nýirborgarar Reykjavík Stefán Bjarki fæddist 28. júlí. Hann vó 2.925 g og var 49 sm lang- ur. Foreldrar hans eru Eva Dís Björgvinsdóttir og Óttar Karlsson. Reykjavík Pétur Thomas fæddist 16. ágúst kl. 12.33. Hann vó 4.330 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Ósk Pétursdóttir og Peter Tobias Dye. Þau eru búsett í London. Reykjavík Bryndís Tara fæddist 9. janúar. Hún vó 3.620 g og var 53 sm löng. Foreldrar hennar eru Heiðrún Björgvins- dóttir og Unnar Þór Gylfason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.