Fréttablaðið - 27.04.2009, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 27.04.2009, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI MÁNUDAGUR 27. apríl 2009 — 99. tölublað — 9. árgangur Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 VORHREINSUN sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins standa fyrir dyrum. Hreinsunarátak Garðabæjar verður 18. apríl til 8. maí. Í Mosfellsbæ verður vorhreinsun 22. apríl til 5. maí, í Hafnarfirði frá 30. apríl til 6. maí, á Seltjarnarnesi frá 15. maí til 22. maí og í Kópavogi 27. apríl til 8. maí. www.sorpa.is „Ég á lítinn kryddjurtagarð í stofuglugganum en þar má finna steinselju, graslauk, myntu, rós-marín, oreganó og kóríander,“ segir Ragna Björg Ársælsdóttir, nemi í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands. Þessa dagana liggur hún yfir skólabókunum, enda próf ánæsta leiti í potta og síðan gæti ég þess að vökva jurtirnar vel. Þeim má ekki verða of kalt, þær þurfa birtu og síðan þarf að setja næringu í vatn-ið,“ útskýrir hún og hlakkar til að sjá árangurinn.Heimili Rögnu Bjarl þá sérstaklega að hálfopið er inn í stofu. Þá er hægt að blanda geði við gestina þar,“ segir hún en gest-kvæmt er á heimili Rögnu Bjargar þar sem hún býður oft til veislprófar nýj Ræktar kryddjurtir í gluggakistunni heimaÍ notalegri stofu lúra litlar kryddplöntur í glugga og drekka í sig þá sólargeisla sem inn um hann berast. Húsmóðirin, Ragna Björg Ársælsdóttir, vakir yfir þeim um leið og hún gluggar í skólabækurnar. Ragna Björg hlúir hér að kryddjurtunum sínum í uppáhaldshorni heimilisins, en stofusófinn hefur þar vinninginn. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Stuðningshlífarfjölb 466 1016www.ektafiskur.is frumkvöðlafyrirtæki ársins  - fiskvinnsla frá árinu  VEÐRIÐ Í DAG RAGNA BJÖRG ÁRSÆLSDÓTTIR Ræktar kryddjurtir í gluggakistunni • heimili Í MIÐJU BLAÐSINS Tilvalið í hádeginu ostur.is H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 9 -0 1 2 3 Margt á boðstólum Pólskir dagar verða haldnir dagana 27. apríl til 3. maí. TÍMAMÓT 16 ERLA DÖGG OG TRYGGVI Opna gallerí í Santa Monica Taugarnar liggja til Íslands FÓLK 22 JÓNATAN GARÐARSSON Hver einasta mínúta skipulögð Svefn og matur á dagskrá Eurovisonhópsins FÓLK 22 Halda til Cannes Arnar Már og Gunnar Anton eru spenntir og kvíðnir. FÓLK 22 HÆGVIÐRI Í dag verður yfirleitt hæg norðaustlæg eða breytileg átt. Bjart veður sunnan til og vestan annars skýjað og víðast úrkomulítið en þó er helst hætt við dropum norðaustan til og á Ströndum. VEÐUR 4 4 6 6 127 Styttist í mót Fréttablaðið byrjar að hita upp fyrir Íslandsmótið í knattspyrnu og spáir Þrótti neðsta sæti deild- arinnar í sumar. ÍÞRÓTTIR 19 Um þetta var kosið „Við kusum gegn grillunum um Æðislegu Íslendingana sem Allt vita og á Engum þurfa að halda. Gegn hugmyndinni um Ísland sem laumufarþega í Evrópu“, skrifar Guðmundur Andri Thorsson. Í DAG 14 KOSNINGAR Efnahagsmál eru brýn- ustu verkefni nýrrar ríkisstjórnar. Um það eru þingmenn Samfylking- arinnar og VG sammála. Á hinn bóginn er fyrirséð að dýpst verði á samkomulagi um lausn á Evrópumálunum í viðræð- um flokkanna um áframhaldandi stjórnarsamstarf. Formenn og varaformenn flokk- anna ræddust við á þriggja stunda löngum fundi á heimili Jóhönnu Sigurðardóttur í vesturbæ Reykja- víkur í gær og lögðu línur fyrir frekari viðræður næstu daga. Samkvæmt upplýsingum Frétta- blaðsins var fyrst og fremst rætt um praktísk mál en hvorki um hug- myndafræði né áherslur. Þó var tæpt á nokkrum málum, til dæmis Evrópumálum, umhverfismálum og breytingum á stjórnarráðinu og þau, ásamt öðrum, sett í viðræðu- áætlun. Fyrir liggur vilji beggja flokka til að stokka upp verkaskiptingu ráðuneyta og er í því efni horft til sameiningar iðnaðarráðuneytis- ins og sjávarútvegs- og landbún- aðarráðuneytisins og færslu allra verkefna er lúta að efnahagsmál- um úr þremur ráðuneytum, eins og nú er, í eitt. Lausn efnahagsvandans verð- ur meginverkefni nýrrar ríkis - stjórnar en Samfylkingin og VG vilja nálgast það með ólíkum hætti. Samfylkingin leggur ríka áherslu á að hið fyrsta verði sótt um aðild að Evrópusambandinu og hefur þá trú að við það eitt vænkist staða lands og þjóðar. VG lítur á hinn bóginn svo á að nauðsynlegt sé að grípa til marg- víslegra efnahagsaðgerða á fyrstu starfsvikum nýrrar stjórnar. Ekki stoði að bíða eftir niðurstöðum við- ræðna flokkanna um leiðir í ESB- málinu. Það mál sé enda algjörlega óútkljáð. Þingmenn og forystu- menn beggja flokka eru bjart sýnir á að framhald verði á stjórnarsam- starfinu. Í herbúðum beggja er þó lýst áhyggjum af Evrópumálunum sem kunni að verða ásteytingarsteinn. Benda Samfylkingarmenn á að þeir geti hæglega snúið sér annað við myndun ríkisstjórnar en VG- liðar segja fylgisaukningu sína til marks um ríkan vilja til að hafa flokkinn áfram við stjórnvölinn. Nýir þingflokkar stjórnarflokk- anna koma saman til fundar í dag og mun Jóhanna Sigurðardóttir ganga að honum loknum á fund forseta Íslands og upplýsa hann um stöðu mála. - bþs / sjá síðu 4 til 10 Efnahagsmálin eru brýnustu verkefnin Forystumenn Samfylkingarinnar og VG hófu að ræða framhald ríkisstjórnar- samstarfsins í gær. Lausn efnahagsvandans er meginverkefni nýrrar stjórnar. Flokkarnir vilja nálgast það með ólíkum hætti. Evrópumálin verða erfiðust. KÁT VIÐ UPPHAF VIÐRÆÐNA Formenn og varaformenn ríkisstjórnarflokkanna voru glaðbeittir við heimili Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra á Hjarðarhaganum í gær. Grunnur var lagður að viðræðum flokkanna um áframhaldandi stjórnarsamstarf. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN 14 ,8 % ( 9 þi ng m .) 23 ,7 % (1 6 þi ng m .) 2, 2% ( 0 þi ng m .) 7, 2% ( 4 þi ng m .) 0, 6% ( 0 þi ng m .) 29 ,8 % ( 20 þ in gm .) 21 ,7 % (1 4 þi ng m .) SAMFYLKINGIN STÆRST Í fyrsta sinn í áttatíu ára sögu Sjálfstæðis- flokksins nýtur hann ekki mests fylgis. KOSNINGAR Tugir fjölmiðlamanna frá minnst tuttugu erlendum miðlum voru hér á landi og sögðu fréttir af kosningunum. Utanríkisráðuneytið var þeim blaðamönnum sem þess óskuðu innan handar. Blaðamennirnir voru frá Norður löndunum, öðrum Evrópu- löndum og Bandaríkjunum. Þá voru hér einir fimm japanskir blaðamenn og breska útgáfa arab- ísku sjónvarpsstöðvarinnar Al- Jazeera sendi út beint. - hhs Víða fylgst með gangi mála: Bein útsending á Al-Jazeera KOSNINGAR Útstrikanir á kjörseðl- um í höfuðborgarkjördæmun- um þremur hlaupa á þúsundum í hverju kjördæmi. Það mun skýr- ast í dag hvort útstrikanirnar þar hafa áhrif á röð frambjóðenda á listum. „Það eru gífurlega miklar útstrikanir,“ segir Sveinn Sveins- son, formaður yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. Í Suðurkjördæmi færist Árni Johnsen að öllum líkindum niður um eitt sæti á lista Sjálfstæðis- flokksins vegna útstrikana en heldur þingsæti sínu. - gar / sjá síðu 8 Röð á listum gæti enn breyst: Mikið strikað út í borginni LÖGREGLUMÁL Margra alda gamlir kertastjakar og steindir gluggar eftir landsþekkta listamenn eru meðal þess sem skemmdist þegar maður í annarlegu ástandi gekk berserksgang í Bessastaðakirkju í gær. Tjónið hefur enn ekki verið metið en vonast er til þess að hægt verði að laga skemmdirn- ar. Ekki er vitað hvað manninum gekk til, en hann var handtekinn á staðnum. - sh / sjá síðu 2 Berserkur í Bessastaðakirkju: Skemmdi forna kertastjaka

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.