Fréttablaðið - 27.04.2009, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 27.04.2009, Blaðsíða 28
 27. apríl 2009 MÁNUDAGUR20 MÁNUDAGUR 18.50 Newcastle – Port- smouth, beint STÖÐ 2 SPORT 2 SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 20.10 One Tree Hill SKJÁREINN 20.15 Haukar – Valur, beint SJÓNVARPIÐ 21.10 My Boys STÖÐ 2 EXTRA 21.30 New Amsterdam STÖÐ 2 STÖÐ 2 20.00 Í kallfæri Jón Kristinn Snæhólm ræðir um úrslit kosninganna. 20.30 Grasrótin Guðfríður Lilja Grétars- dóttir ræðir um kosningar helgarinnar. 21.00 Borgarlíf Marta Guðjónsdóttir fjall- ar um málefni Reykjavíkurborgar. 21.30 Í nærveru sálar Umsjón: Kolbrún Baldursdóttir. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hanna Montana (31:56) 17.53 Sammi (22:52) 18.00 Millý og Mollý (8:26) 18.13 Herramenn (48:52) 18.25 Ístölt - Þeir allra sterkustu Þátt- ur um styrktarmót fyrir íslenska landsliðið í hestaíþróttum sem haldið var í skautahöll- inni í Laugardal 4. apríl. Á meðal keppenda voru meðal annarra gullverðlaunahafarnir fjórir frá HM 2007. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Úrslitakeppnin í handbolta karla Bein útsending frá seinni hálfleik fyrsta leiks í úrslitakeppninni í handbolta karla. 21.15 Lífsháski (Lost V) Bandarískur myndaflokkur um hóp fólks sem komst lífs af úr flugslysi og neyddist til að hefja nýtt líf á afskekktri eyju í Suður-Kyrrahafi þar sem dularfullir atburðir gerast. Meðal leikenda eru Ken Leung, Henry Ian Cusick, Elizabeth Mitchell, Jeremy Davies Josh Holloway, Re- becca Mader, Evangeline Lilly, Michael Em- erson, Jorge Garcia, Matthew Fox, Naveen Andrews og Yunjin Kim. 22.00 Tíufréttir 22.20 Aðþrengdar eiginkonur (Despe- rate Housewives V) (e) 23.05 Bráðavaktin (ER) (16:19) (e) 23.50 Kastljós (e) 00.30 Dagskrárlok 06.00 Óstöðvandi tónlist 07.00 Spjallið með Sölva (10:12) (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Óstöðvandi tónlist 12.00 Spjallið með Sölva (10:12) (e) 13.00 Óstöðvandi tónlist 17.30 Rachael Ray 18.15 Game Tíví (12:15) Sverrir Berg- mann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikj- um. (e) 18.55 The Game (16:22) Bandarísk gam- anþáttaröð um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í ameríska fótboltanum. 19.20 Psych (9:16) Bandarísk gaman- þáttaröð um ungan mann með einstaka at- hyglisgáfu sem þykist vera skyggn og að- stoðar lögregluna við að leysa flókin saka- mál. (e) 20.10 One Tree Hill (14:24) Banda- rísk þáttaröð um hóp ungmenna sem ganga saman í gegnum súrt og sætt. Frétt- ir af ástandi Peytons berast fljótt út. Hún og Lucas passa Jamie og vin hans á meðan Haley og Nathan njóta kvöldstundar saman. Mouth og Millicent eru við það að hætta saman. 21.00 Heroes (19:26) Bandarísk þáttaröð um fólk sem býr yfir yfirnáttúrlegum hæfi- leikum. Matt og Peter reyna að bjarga Dap- hne og finna gögn sem gætu flett ofan af fyrirætlunum yfirvalda um að fanga alla sem búa yfir hetjuhæfileikum. 21.50 CSI (15:24) Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. 22.40 Jay Leno 23.30 The Cleaner (7:13) (e) 00.20 Óstöðvandi tónlist 07.00 Sevilla - Real Madrid Útsending frá leik í spænska boltanum. 17.15 PGA Tour 2009 Útsending frá Arn- old Palmer Invitational mótinu í golfi. 19.30 F1. Við endamarkið Keppni helg- arinnar krufin til mergjar. Gunnlaugur Rögn- valdsson og sérfræðingar skoða keppnina gaumgæfilega og leiða áhorfendur í gegnum allan sannleikann. 20.00 Detroit - Cleveland Útsending frá leik í úrslitakeppni NBA körfuboltans. 22.00 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport kryfja alla leiki helgarinnar. 22.30 Þýski handboltinn. Markaþátt- ur Hver umferð gerð upp í þessum flotta þætti um þýska handboltann. Handknattleik- ur á heimsmælikvarða. 23.00 World Supercross GP Sýnt frá World Supercross GP en að þessu sinni fór mótið fram á Qwest Field í Seattle. 23.55 Poker After Dark 07.00 Blackburn - Wigan Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.05 Everton - Man. City Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.45 Ensku mörkin - Markaþáttur Allir leikir umferðarinnar í ensku úrvalsdeild- inni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrif- in á einum stað. 18.50 Newcastle - Portsmouth Bein útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 21.00 Markaþáttur Allir leikir umferð- arinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 22.00 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessum magnaða markaþætti. 22.30 Newcastle - Portsmouth Út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 00.10 Man. Utd. - Tottenham Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego Afram!, Bratz, og Íkornastrákurinn. 08.10 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (299:300) 10.20 Project Runway (5:15) 11.05 The Amazing Race (6:13) 11.50 60 mínútur 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (176:260) 13.25 Incident At Loch Ness 15.05 ET Weekend 15.50 Galdrastelpurnar 16.15 Íkornastrákurinn 16.38 A.T.O.M. 17.03 Bold and the Beautiful 17.28 Nágrannar 17.53 Friends 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (1:22) Lífið hjá Hómer og Marge Simpson gengur sinn vana- gang en ekki líður sá dagur að þau eða börn- in rati ekki í vandræði! 20.00 American Idol (31:40) Úrslitaslag- urinn heldur áfram í American Idol og aðeins þeir bestu eftir. 20.45 American Idol (32:40) 21.30 New Amsterdam (4:8) John Amsterdam hefur lifað í hartnær 400 ár í lík- ama 35 ára gamals manns. Hann starfar nú sem lögreglumaður í New York enda gjör- þekkir hann orðið huga glæpamanna. 22.15 Peep Show (8:12) Sprenghlægileg- ir gamanþættir um Mark og Jez, sérvitringa á þrítugsaldri sem deila íbúð saman en eiga ekkert sameiginlegt nema það að líf þeirra einkennist af endalausum flækjum og óreiðu. 22.40 House of Flying Daggers (Shi mian mai fu) Ævintýraleg kínversk hasar- mynd sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna. Rómantísk baradaga-prinsessa ákveður að ganga í her uppreisnarmanna. 00.35 Bones (7:26) 01.20 Terminator. The Sarah Connor Chronicles (4:9) 02.05 The Badge 03.45 Incident At Loch Ness 05.20 Fréttir og Ísland í dag 08.00 No Reservations 10.00 On A Clear Day 12.00 The Last Mimzy 14.00 No Reservations 16.00 On A Clear Day 18.00 The Last Mimzy 20.00 National Treasure. Book of Sec- rets Ævintýramynd um Ben Gates sem leggur upp í geysilega hættuför til þess að hreinsa nafn fjölskyldu sinnar af morðinu á sjálfum Abraham Lincoln. 22.00 Flags of Our Fathers 00.10 Stander 02.05 Fallen. The Beginning 04.00 Flags of Our Fathers > Jay Leno „Ef það væri Guðs vilji að allir myndu kjósa þá sæi hann okkur líka fyrir almennilegum fram- bjóðendum.“ Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi í spallþætti sem er sýndur á Skjáeinum, mánudaga til fimmtu- daga. ▼ ▼ ▼ ▼ Það var í fréttum að litli karlinn frá Íran fékk að lokum að halda ræðu á fundi um rasisma. Hann vildi meina að múslimar væru ekki í sem bestum málum í Ísrael og fullyrti eitt- hvað um misskiptingu þar. Þetta varð til þess að réttsýnir embættispiltar í salnum, mennt- aðir í vestrænni lýðræðishefð, veinuðu og formæltu ræðumanni. En karlstúfurinn hélt áfram, og bað guð bara að blessa þá. Áður en sá íranski lauk sér af stukku stóru strákarnir á fætur, ruku út af samkomunni og skelltu á eftir sér. Þetta snýst jú um samræðuna, að allir sýni skoðun sína í verki. Og strákarnir vita að það er rasisimi að tala um rasisma í Ísrael. Hin virta heimspressa veit þetta líka og fjallaði um þessar árásir í garð Ísraels út frá því. Enda geta allir gengið úr skugga um að þeir eru vel- komnir til þessa guðsríkis. Á heimasíðu innflytjendaráðu- neytisins má til dæmis lesa um sniðugt átak til að fjölga ríkisborgurum. Vantrúa umsækjendur eiga einfaldlega að sækja um í trúskiptadeildinni. Þar geta þeir notið tíu mán- aða námskeiðs í gyðingdómi, sem lýkur með yfirheyrslu prófdómara, og svo mega menn umskírast í sannri trú. Þá er skammt í ríkisborgararéttinn fyrir alla góða menn. Málið leyst. En Norðmenn eru nú svolítið spes. Meðan aðrir hoppuðu út í réttlátri bræði, sátu þeir stilltir og hlýddu á írönsku ræðuna allt til enda. Íslending- arnir á fundinum öpuðu þetta auðvitað eftir þeim, eins og íslensk fréttasíða orðaði það. Jahve sé oss miskunn- samur. VIÐ TÆKIÐ: KLEMENS ÓLAFUR SÁ LÝÐRÆÐIÐ GANGA ÚT AF FUNDI Talaðu fyrst við trúskiptadeild

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.