Fréttablaðið - 27.04.2009, Blaðsíða 6

Fréttablaðið - 27.04.2009, Blaðsíða 6
6 27. apríl 2009 MÁNUDAGUR „Það er kominn þing- meirihluti fyrir því máli, þannig að ég sé ekki hvernig krafan gæti orðið skýrari,“ segir Vil- hjálmur Egilsson, spurð- ur hvort hann teldi niður- stöðu kosninganna fela í sér kröfu um aðildarvið- ræður við ESB. Vilhjálmur segir nýja ríkisstjórn standa frammi fyrir þremur málum öðrum brýnni fyrir atvinnulífið. „Í fyrsta lagi þarf að lækka vexti. Í öðru lagi að koma banka- kerfinu í gang svo bank- arnir verði nógu burð- ugir til að þjóna íslensku atvinnulífi. Í þriðja lagi þarf að afnema gjaldeyr- ishöftin.“ - hhs Bót í máli Átt þú rétt á slysabótum? Fyrsta flokks ráðgjöf um bótarétt vegna slysa - þér að kostnaðarlausu S L Y S A B Æ T U R Sími: 520 2900 landslog.is 2009 UNNUR BRÁ KONRÁÐSDÓTTIR BIRGITTA JÓNSDÓTTIR SIV FRIÐLEIFSDÓTTIR GUÐMUNDUR STEINGRÍMSSON SKÚLI HELGASON SIGRÍÐUR INGI- BJÖRG INGADÓTTIR HÖSKULDUR ÞÓR ÞÓRHALLSSON EYGLÓ ÞÓRA HARÐARDÓTTIR BIRKIR JÓN JÓNSSON SIGMUNDUR DAVÍÐ GUNNLAUGSSON ÞRÁINN BERTELSSON LILJA RAFNEY MAGNÚSDÓTTIR VIGDÍS HAUKSDÓTTIR LILJA MÓSES- DÓTTIR GUÐLAUGUR ÞÓR ÞÓRÐARSON ILLUGI GUNNARSSON ÞÓR SAARI PÉTUR H. BLÖNDAL SIGURÐUR INGI JÓHANNSSON ÁSBJÖRN ÓTTARSSON ÞORGERÐUR K. GUNNARSDÓTTIR RAGNHEIÐUR RÍK- HARÐSDÓTTIR BJARNI BENEDIKTSSON JÓN GUNNARSSON MARGRÉT TRYGGAVDÓTTIR HELGI HJÖRVAR ÁRNI PÁLL ÁRNASON ÖSSUR SKARPHÉÐ- INSSON VALGERÐUR BJARNADÓTTIR JÓHANNA SIGURÐARDÓTTIR KRISTJÁN ÞÓR JÚLÍUSSON RAGNHEIÐUR ELÍN ÁRNADÓTTIR Rvk. n SuðvesturRvk. n Suðvestur Suðvestur BJÖRGVIN G. SIGURÐSSON RÓBERT MARSHALL KRISTJÁN L. MÖLLER GUÐBJARTUR HANNESSON JÓNÍNA RÓS GUÐ- MUNDSDÓTTIR MAGNÚS ORRI SCHRAM SIGMUNDUR ERNIR RÚNARSSON ÁRNI ÞÓR SIGURÐSSON ÓLÍNA ÞORVARÐARDÓTTIR ÁLFHEIÐUR INGADÓTTIR ÞURÍÐUR BACKMAN KATRÍN JÚLÍUSDÓTTIR STEINGRÍMUR J. SIGFÓSSON SVANDÍS SVAVARSDÓTTIR BJÖRN VALUR GÍSLASON JÓN BJARNASON ATLI GÍSLASONGUÐFRÍÐUR LILJA GRÉTARSDÓTTIR STEINUNN VALDÍS ÓSKARSDÓTTIR ÁSTA RAGNHEIÐUR JÓHANNESDÓTTIR ÞÓRUNN SVEIN- BJARNARDÓTTIR ODDNÝ G. HARÐARDÓTTIR ÖGMUNDUR JÓNASSON TRYGGVI ÞÓR HERBERTSSON ÓLÖF NORDAL EINAR K. GUÐFINNSSON ÁRNI JOHNSEN BIRGIR ÁRMANNSSON KATRÍN JAKOBSDÓTTIR ÁSMUNDUR EINAR DAÐASON GUNNAR BRAGI SVEINSSON nÝr Rvk. n Suðvestur Norðvestur Norðvestur Suður Suður Norðaustur Norðaustur Rvk. s Rvk. n Rvk. n Suðvestur Suðvestur Norðvestur Norðvestur Suður Norðaustur Norðaustur Norðaustur Rvk. s Rvk. s Rvk. n Norðvestur Norðvestur Norðvestur Suður Suður Suður Norðaustur Norðaustur Rvk. s Rvk. s Rvk. s Suðvestur Rvk. n Rvk. n Rvk. n Suðvestur Suðvestur Suðvestur Norðvestur Norðvestur Suður Suður Suður Norðaustur Norðaustur Rvk. s Rvk. s Rvk. s Rvk. s Rvk. n Suðvestur Norðaustur nÝr nÝr nÝr nÝr nÝr nÝr nÝr nÝr nÝr nÝr nÝr nÝrnÝr nÝr nÝr nÝr nÝr nÝr nÝr nÝr nÝrnÝr nÝr nÝr nÝr nÝr Rvk. n Suðvestur Rvk. s Suður „Við bjuggumst við óheftum og lýð- ræðislegum kosningum, og sjálfur hef ég ekkert séð sem ekki stenst þær vonir,“ segir Geert Heinrich Ahrens, yfirmaður kosningaeftir- lits Öryggis- og samvinnustofnun- ar Evrópu (ÖSE) hérlendis. Tíu fulltrúar ÖSE fylgdust með framkvæmd alþingiskosninganna um allt land á laugardag. Slíkt eftir lit er afar smátt í sniðum, að sögn Ahrens. „Okkar hlutverk var í raun að kanna hvort niðurstöður kosning- anna endurspegli raunverulegan vilja þjóðarinnar, og ég get ekki séð að nokkuð hreki það,“ segir Ahrens. Ahrens nefnir þó ójafnt atkvæða- vægi á milli kjördæma sem eitt af þeim atriðum sem þarf að leysa úr. „Þetta er eitthvað sem Íslendingar hafa unnið að í áratugi og það er stöðug umræða hér um atkvæða- jafnvægið,“ segir hann. „Eðlileg- ast væri að hver kjósandi myndi vega jafnt við útreikning á þing- sætum,“ segir Ahrens. Hann tekur þó fram að þetta sé einungis almenn athugasemd. Það sé alfarið í höndum íslenskra stjórnvalda að ákveða hvort breyt- ingar verða gerðar á kerfinu, til dæmis hvort sameina eigi öll kjör- dæmin í eitt. „Það er einn mikil- vægasti réttur hvers sjálfstæðs ríkis að ákveða sjálft hvers konar kosningakerfi er notað.“ - sh ÖSE gagnrýnir ójafnt atkvæðavægi milli kjördæma: Allt gekk eins og við var búist ALLT Í SÓMA Ahrens, til hægri, ásamt félaga sínum úr eftirlitsteyminu, ræðir við starfsmenn kjörstjórnar í Ráðhúsinu. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL VILHJÁLMUR EGILSSON „Það er alveg ljóst að kallað er eftir því að farið verði í aðildarviðræð- ur við Evrópusambandið og niður- staðan verði lögð fyrir dóm þjóðar- innar,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ. „Velgengni Samfylk- ingarinnar og afhroð Sjálfstæðis- flokksins undirstrikar það.“ Hann segir brýnt að ný ríkis- stjórn setjist niður með aðilum vinnumarkaðarins sem allra fyrst til að „varða leiðina inn í stöðug- leikann og út úr atvinnuleysinu“. Umsókn að Evrópusambandinu og upptaka evru geti verið mikilvæg- ur þáttur í þeirri vinnu. - hhs Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ: Brýnt að hefja viðræður fljótt GYLFI ARNBJÖRNSSON, FORSETI ASÍ Segir niðurstöður kosninga sýna að tími sé kominn til að hefja aðildarviðræður við ESB. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Borgarahreyfingin Samfylkingin Vinstri hreyfingin-grænt framboð Meirihluti Samfylkingar og Vinstri grænna KJÖRNIR ÞINGMENN Í NÝAFSTÖÐNUM KOSNINGUM Vilhjálmur Egilsson, formaður Samtaka atvinnulífsins: Skýr krafa um ESB-viðræður

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.