Fréttablaðið - 27.04.2009, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 27.04.2009, Blaðsíða 26
18 27. apríl 2009 MÁNUDAGUR Eftir Friðrik Guðmundsson NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 16 16 L 12 L L 12 L L L CRANK 2: HIGH VOLTAGE kl. 5.50 - 8 - 10 17 AGAIN kl. 5.50 - 8 FAST AND FURIOUS kl. 10 16 L 12 CRANK 2: HIGH VOLTAGE kl. 5.50 - 8 - 10.10 CRANK 2: HIGH VOLTAGE LÚXUS kl. 5.50 - 8 - 10.10 17 AGAIN kl. 3.40 - 5.50 -8 - 10.20 I LOVE YOU MAN kl. 8 - 10.10 DRAUMALANDIÐ kl. 5.50 - 8 FRANKLÍN & FJARSJÓÐURINN kl.3.50 FAST AND FURIOUS kl. 5.45 - 10.15 MALL COP kl.3.40 BLÁI FÍLLINN kl.3.50 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 5% L 12 L 16 12 L L 14 12 DRAUMALANDIÐ kl. 6 - 8 - 10 STATE OF PLAY kl. 8 - 10.30 BÍÓDAGAR GRÆNA LJÓSSINS 17. APRÍL - 4. MAÍ ME AND BOBBY FISHER kl. 6 ísl. texti GOMORRA kl. 10 ísl. texti FROZEN RIVER kl. 10 ísl. texti YOUNG AT HEART kl. 6 ótextuð SLACKER UPRISING kl. 6 ísl. texti COCAINE COWBOYS 2 kl. 8 ísl. texti SUNSHINE CLEANING kl. 8 ísl. texti SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000 12 12 L 7 L I LOVE YOU MAN kl. 5.50 - 8 - 10.10 FAST AND FURIOUS kl. 5.50 - 8 - 10.10 MALL COP kl. 5.50 - 8 - 10.10 DRAGONBALL kl. 6 MARLEY AND ME kl. 8 - 10.20 UNCUT 300 kr. 300 kr. Magnaður spennutryllir frá framleiðandanum Michael Bay. OBSERVE AND REPORT kl. 6 - 8D - 10:10D 16 OBSERVE AND REPORT kl. 8 - 10:10 VIP THE UNBORN kl. 8 - 10:10 16 THE UNBORN kl. 6 VIP 17 AGAIN kl. 5:50 - 8 - 10:20 L I LOVE YOU MAN kl. 8 - 10:20 12 PUSH kl. 5:50 12 MONSTERS ALIENS m/ísl. tali kl. 5:50(3D) L MONSTERS ALIENS m/ísl. tali kl. 5:50 L KNOWING kl. 8 - 10:20 12 17 AGAIN kl. 8 - 10:10 L FAST AND FURIOUS kl. 8 12 KNOWING kl. 10:10 12 STATE OF PLAY kl. 8 - 10:20 12 OBSERVE AND REPORT kl. 8 - 10:20 16 kl. 6:10 - 8:20 - 10:20 16 OBSERVE AND REPORT kl. 6:10D - 8:20D - 10:20D 16 MONSTERS VS ALIENS m/ísl. tali kl. 6:10(3D) L LET THE RIGHT ONE IN kl. 8 16 BAADER MEINHOF COMPLEX kl. 10.20 16 I LOVE YOU MAN kl. 8 - 10:20 12 FAST & FURIOUS kl. 10:20 12 BOY IN THE STIPED PYJAMAS kl. 8 12 - bara lúxus Sími: 553 2075 CRANK 2: HIGH VOLTAGE kl. 8 og 10 - POWER 16 STATE OF PLAY kl. 5.30, 8 og 10.30 12 FRANKLÍN kl. 6- Ísl. tal L MONSTERS VS. ALIENS 3D kl. 6- Ísl. tal L VILTU VINNA MILLJARÐ(500kr.) kl. 8 og 10.15 12 ★★★1/2 - S.V. MBL ATH! 500 kr. POWERSÝNING KL. 10.00 SÝND Í 3D ★★★★ - V.J.V., TOPP5.IS ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Eruð þið búin að ákveða nafn? Við erum svolítið spennt fyrir því að skíra hann Gordon! Hey! Gordon, það er flott! Það er ekki svo auðvelt að finna nafn sem við erum bæði sátt við. Gordon Strachan spilaði bæði fyrir Manchester United og Leeds... Snilld! Ein- mitt! Ég hélt fyrst að þú værir að vísa í Flash Gordon! Halló! Við tökum þetta alvarlega! Eigum við ekki að gera rúg- brauðið klárt fyrir veturinn? Hvernig? Góð hug- mynd. Þú veist, skipta um olíu. Setja frostlög á. Athuga dekkin og rúðuþurrk- urnar. En fyrst verðum við að setja olíu á hann, finna vatnskassann, kaupa dekk og framrúðu. Úff. Magaklór fyrir heimsfrið. Við erum öll dauðadæmd. Takk fyrir að passa börnin Jóna! Ekkert mál, Bína. Það var fallegt af þér að leyfa mér að fara í frí til Havaíí! Ekkert mál Bína. Jóna, við höfum eytt tveimur dögum í að sjá um sex börn! Við erum uppgefin, húsið er í rúst og helgin fór fyrir lítið! Ég veit. Af hverju sagðirðu þá við Bínu að þetta væri ekkert mál? Það hljómaði betur en ..... Bína. Lít ég út fyrir að vera feitur í þessari brynju? Það er alltaf einhver sjarmi yfir kosningum. Fyrir það fyrsta er náttúrlega vert að þakka fyrir það að fá yfir höfuð að segja skoð- un okkar og hafa áhrif á það hverj- ir stjórna landinu okkar. Það er ekki sjálfsagt. En það er margt fleira sem heillar. Til dæmis finnst mér alltaf gaman að klæða mig upp og fara á kjör- stað, sem er í mínu tilviki í gamla grunnskólanum mínum. Í litlu bæjarfélagi eins og því sem ég kem úr, er voðalega kósí að kjósa. Yfirleitt þekkir maður einhverja sem eru að vinna við kosningarnar, og oftast nokkra sem eru mættir til að kjósa. Þetta er allt afskaplega heimilislegt. Svo er auðvitað langskemmtilegast að fylgjast með úrslitunum. Í þetta skiptið skiptist ég á að horfa á stórgott kosninga- sjónvarp, þegar ég var í aðstöðu til þess, og hlusta á gott kosningaútvarpið. Undir lokin fylgdist ég svo með á netinu líka. Þar rakst ég á kosningasíðu Ríkisútvarps- ins á facebook, sem var greinilega vel uppfærð úr myndverinu reglulega. Þar gafst fólki líka kostur á að senda inn myndir og skilaboð. Þetta er eitthvað það íslenskasta sem ég hef séð. Íslend- ingar sem hópa sig saman víðs vegar um heiminn til þess að fylgjast með kosningunum, og taka síðan mynd og senda með kærum kveðjum til heimalandsins. Það komu meðal annars myndir frá Færeyjum, Kaupmannahöfn, London, Flórída, Boston, New York, Maui og Barce- lona. Venjulega fylgdu bestu kveðjur „heim“. Ég leyfi mér að efast um að þetta tíðkist í öðrum löndum en okkar. Íslenski kosningasjarminn NOKKUR ORÐ Þórunn Elísabet Bogadóttir

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.