Fréttablaðið - 02.05.2009, Side 31

Fréttablaðið - 02.05.2009, Side 31
á tilboði til 4. maí 5.980 kr. Silfurskeiðin er ómissandi fyrir alla þá sem áhuga hafa á matreiðslu. Hún sýnir hvernig á að matreiða holla og gómsæta máltíð, í fyrsta lagi með því að velja réttu hráefnin og í öðru lagi með að fylgja fjölbreyttum uppskriftum sem geta verið einfaldar eða fl óknar, en eru alltaf útskýrðar á skýran og skilmerkilegan hátt. Matreiðslubókin sem Ítalir gefa börnunum sínum til þess að kenna þeim aðferðir foreldra sinna og ömmu og afa – og sýna þeim um hvað ítölsk matargerð snýst í raun og veru Bókin er ein heild, sögurnar samstæðar og töluvert frábrugðnar þeim sem Halldór skrifaði á yngri árum; ekki beinlínis raunsæjar og dálítið á skjön við hversdagslegan veruleika. Stíll Halldórs er þó ávallt samur við sig, beittur, kíminn og bragðvís, og í efninu má greina ýmsa þætti sem eiga sér samsvörun í öðrum og frægari verkum hans. Sjöstafakverið er síðasta smásagnasafn Halldórs Laxness og geymir sjö eftirminnilegar og margræðar sögur, leiftrandi af alkunnum húmor skáldsins Mundu eftir þjóðargjöfi nni! Sannkallaðar þjóðargjafi r 499 kr. Nýttu þér þjóðargjöfi na og náðu í bíblíu ítalskar matargerðar. Sjöstafakverið á einstöku verði í tilefni viku bókarinnar.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.