Fréttablaðið - 02.05.2009, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 02.05.2009, Blaðsíða 51
rir börnin Þær bláu bragðast betur Gísli Garðar er alveg viss um að bláar pönnukökur bragðast best. Flott afmæliskerti Öðruvísi afmælis- kerti setur skemmtilegan brag á kökuna. að mestu um veitingarnar en eldri sonurinn er liðtækur aðstoðar- maður. „Hann skreytir möffinsin fyrir mig, ég geri smjörkrem og set í það matarlit og hann setur kremið á. Einnig er fastur liður að hann geri ostapinnana og stingi í greipávöxt.“ Matarlitur er leynivopn Lindu er kemur að því að gera veisluborð- ið litríkt og skemmtilegt. Nú síð- ast prófaði hún að setja grænan og bláan lit í venjulegar pönnukökur og það sló alveg í gegn. „Eins og sonur minn sagði þá smakkast þær bláu betri en venjulegar.“ Linda dró einnig fram gamalt bollastell sem hún átti og lagði á fína veisluborðið. „Þetta var stell sem ég fékk gefins frá pabba mínum en er eiginlega of lítið fyrir fullorðna. Það hentar hins vegar fullkomlega fyrir börn og þau höfðu mjög gaman af því að drekka eplasafa úr bollum,“ segir Linda sem leit við í Fríðu frænku og bætti könnu í stellið. „Svo er Partýbúðin vinsæll áfangastaður áður en veisla er haldin, þar má fá alls kyns afmælis- skraut,“ segir Linda. - sbt Fiðrildakaka Skreyttar kökur gleðja augu og maga. SAMVERA Litríkar og hljómfagrar Föndur þarf ekki að vera flókið og jafnvel mestu klaufabárðar geta búið til ýmislegt skemmtilegt með börnunum sínum á rigningardögum þegar notalegt er að vera inni með fjölskyldunni. Með einföldum hætti er til dæmis hægt að búa til sýlófón, þá þarf ekki annað en nokkrar glerflöskur sem í er sett mismikið vatn. Til að gera hlutina skemmti- legri er tilvalið að setja matarlit út í vatnið. Síðan er ekki annað en að slá laust í flöskurnar með skeið eða blýanti til þess að spila lag. Þessa hugmynd og fleiri er að finna í bók sem heitir Kids‘ Art & Crafts. Easy Projects og fæst í Eymundsson. Fjöruferð Fátt er skemmtilegra en að fara með fjölskylduna í fjöruferð og á eyjunni Íslandi er aldeilis af nægum fjörum að taka. Ekki þarf að vera sól og sumar til að fjöruferð hitti í mark, það er bara hægt að klæða sig vel ef veðrið leikur ekki við landið. Svo er um að gera að taka sandakassadótið með, leggja vegi, byggja stíflur og kastala. Listina að fleyta kerlingar er líka um að gera að kenna öllum börnum og efna svo til fjölskyldukeppni í henni. Þegar sæmilega hlýtt er í veðri er hægt að vaða í sjónum og þeir hughraustu geta jafnvel skellt sér til sunds, henti aðstæður til þess. LEIKGLEÐI OG SKÖPUNARKRAFTUR Leiklist, spuni, hiphop, afródans, myndlist og jóga er á boðstólum í sumarskóla Kramhússins. Hann er opinn börnum á aldrinum sjö til tólf ára, námskeiðin taka fimm daga og kosta tæpar tuttugu þúsund krónur. Sími: 456 5111, info@vesturferdir.is, www.vesturferdir.is - þinn áfangastaður - Vestfirðir Firðirnir, fjöllin og fjaran. Náttúran, mannlíf og sagan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.