Fréttablaðið - 02.05.2009, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 02.05.2009, Blaðsíða 39
Auglýsing um lausar stöður í skólum Akraneskaupstaðar Leikskólinn Akrasel Eftirtaldar kennarastöður eru lausar til umsóknar • Leikskólakennarastöður Nánari upplýsingar veitir: Leikskólastjóri Anney Ágústsdóttir netfang: akrasel@ akranes.is Sími: 433 1260 Leikskólinn Akrasel var tekinn í notkun 1. ágúst 2008. Leikskólinn er sex deilda en starfar í dag sem fi mm deilda leikskóli. Akrasel leggur áherslu á umhverfi smennt, jóga og hollt mataræði. Kjörorð Akrasels eru: Náttúra - Næring - Nærvera. Umsóknarfrestur er til 15. maí n.k.. Umsóknir berist til Akrasels, Ketilsfl öt 2, 300 Akranesi. Brekkubæjarskóli, Akranesi Eftirtaldar kennarastöður eru lausar til umsóknar • Deildarstjóri • Umsjónarkennsla • Tónmenntakennsla Nánari upplýsingar veitir: Arnbjörg Stefánsdóttir, skólastjóri, netfang: arnbjorg. stefansdottir@akranes.is. Sími skólans er 433 1300 Brekkubæjarskóli er heildstæður grunnskóli með u.þ.b. 430 nemendur í 1. - 10. bekk. Skólastefna Brekkubæjarskóla er skýr framtíðarsýn í anda lífsleikni, manngildis og hugmynda um að til þess að ná árangri í skólastarfi þurfi að hlúa að vellíðan og starfsá- nægju bæði nemenda og starfsmanna. Það eru forsend- ur fyrir góðum árangri í námi og starfi . Verið velkomin til að kynna ykkur aðstæður í skólanum, slóðin á heimasíðu skólans er www.brak.is Umsóknarfrestur er til 15. maí n.k.. Umsóknir berist til Brekkubæjarskóla, Vesturgötu 120, 300 Akranesi. Tónlistarskólinn á Akranesi Eftirtaldar kennarastöður eru lausar til umsóknar Píanókennarastaða: Óskað er eftir píanókennara í heila stöðu með undirleik að hluta. Fiðlukennarastaða: Óskað er eftir fi ðlukennara í hluta- stöðu með áherslu á fjölbreytni í starfi . Nánari upplýsingar veitir: Lárus Sighvatsson, skólastjóri netfang: larus.sighvatsson@ akranes.is og S. Ragnar Skúlason, aðstoðarskólastjóri, netfang: skuli.ragnar.skulason@akranes.is Sími skólans er 433 1900. Tónlistarskólinn á Akranesi er með fjölbreytta hljóð- færakennslu auk söngkennslu. Skólinn býr við afbragðs kennsluaðstæður bæði fyrir nemendur og kennara. Umsóknarfrestur er til 15. maí n.k.. Umsóknir berist til Tónlistarskólans á Akranesi, Dalbraut 1, 300 Akranesi. Kynbótafræðingur (Quantitative Geneticist) Stofnfi skur hf. auglýsir laust til umsóknar starf kynbóta- fræðings í fi skeldi. Þekking á fi skeldi ekki nauðsyn. Um er að ræða framtíðarstarf. Menntunar- og hæfniskröfur • Doktorspróf, Master eða BS í búfjárkynbótum. • Þekking á notkun tölfræðiforrita eins og SAS, R+ eða sambærilegu og REML (til mats á erfðastuðlum og kynbótagildum) • Viðkomandi gæti þurft að starfa erlendis í nokkrar vikur á ári vegna erlendra verkefna • Tungumálakunnátta: enska, norðurlandamál og spænska (ekki skilyrði). • Jákvæðni, sveigjanleiki, metnaður, frumkvæði og lipurð í samskiptum Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst. Í boði er spennandi starf hjá framsæknu fyrirtæki í örum vexti sem hefur á að skipa metnaðarfullu og samhentu starfsfólki. Skrifl egar umsóknir ásamt menntun (ritaskrá) og ferilskrá skulu berast á skrifstofu félagsins, Staðarbergi 2-4, 221 Hafnarfi rði, eða á netfangið jonas@stofnfi skur.is fyrir 15. maí 2009. Frekari upplýsingar gefur Jónas í síma 5646300 milli 9-16 virka daga. www.stofnfi skur.is LAUST STARF HJÁ NÝJA KAUPÞINGI BANKA HF. Sérfræðingur í fræðslumálum HELSTU VERKEFNI ERU: Þarfagreining fræðslu. Gerð fræðsluáætlana í samræmi við þarfagreiningu. Skipulagning og umsjón fræðslu og námskeiða. Þátttaka í mælingum og greiningum. Samningar við birgja. HÆFNISKRÖFUR: Háskólapróf sem nýtist í þessu starfi. Framhaldsmenntun er æskileg. Brennandi áhugi á fræðslu- og starfsþróunarmálum. Reynsla af starfi á sviði fræðslumála er æskileg. Hæfni í verkefnastjórnun. Mikil hæfni í mannlegum samskiptum. Frumkvæði, sjálfstæði og skapandi vinnubrögð. UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 10. MAÍ. Nánari upplýsingar veitir Bryndís Jónsdóttir, starfsmannastjóri, s: 444 6387, netfang: bryndis.jonsdottir@kaupthing.com Vinsamlegast sækið um starfið á vefsíðu bankans: www.kaupthing.is Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Við leitum að öflugum og reynslumiklum liðsmanni í starfsmannaþjónustu Nýja Kaupþings banka. Viðkomandi mun leiða uppbyggingu kraftmikils og metnaðarfulls fræðslustarfs, vinna þvert á öll svið bankans og hafa mikil samskipti við stjórnendur og aðra samstarfsmenn. Við viljum liðsmann sem er jákvæður og hefur metnað og vilja til að vinna að uppbyggingu bankans. Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.