Fréttablaðið - 02.05.2009, Page 41

Fréttablaðið - 02.05.2009, Page 41
LAUGARDAGUR 2. maí 2009 7 Starfi ð felst í viðgerðum, viðhaldi og uppsetningum á nýjum kæli- og frystikerfum. Æskilegt er að viðkomandi hafi 2.-3. stig vélstjórnunar eða vélfræði- menntun, og þekkingu á kælikerfum. Um framtíðar- starf er að ræða. Krafi st er snyrtimennsku og þjónustulundar, og að viðkomandi geti unnið sjálfstætt. Áhugasamir sendi tölvupóst með upplýsingum um menntun og fyrri störf á isfrost@isfrost.is fyrir 11. maí n.k. Ísfrost ehf Smiðjuvegi 11e 200 Kópavogi óskar eftir að ráða starfsmann. ÍS L E N S K A S IA .I S I G S 4 60 53 0 5/ 20 09 Flugþjónustan Keflavíkurflugvelli ehf. (IGS) vill ráða fólk í mötuneyti á Reykjavíkurflugvelli og í veitingasölu í sundmiðstöðinni á Álftanesi. Vinnufyrirkomulag er vaktavinna. HELSTU VERKEFNI Í MÖTUNEYTI Á REYKJAVÍKURFLUGVELLI: Bera fram og sjá um heita rétti, súpu/brauð og salatbar, í starfsmannamötuneyti. Þrif á matsal, áhöldum og snyrtiaðstöðu sem fylgir mötuneytinu. Utanumhald: Taka á móti flugvélamat og gera matarvagna tilbúna fyrir flug. Umsjón með hádegis- og kvöldverði. HELSTU VERKEFNI Í VEITINGASÖLU Í SUNDMIÐSTÖÐINNI Á ÁLFTANESI: Almenn afgreiðsla í veitingasölu. Umsjón með hádegis- og kvöldverði. Áhersla er lögð á snyrtimennsku, þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum, reglusemi, stundvísi og árvekni. Viðkomandi þarf að hefja störf sem fyrst. Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast á vefsíðu okkar, www.igs.is, nánari upplýsingar fást hjá starfsmannaþjónustu IGS í síma 425 0230. Einnig veitir deildarstjóri flugeldhúss upplýsingar í síma 864 7161. Umsóknir berist ekki síðar en 6. maí 2009. FRAMTÍÐARSTÖRF HJÁ IGS 2009 Mjöll-Frigg hf. er markaðsdrifið framleiðslufyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á hreinlætis- og hreingerningarvörum bæði fyrir neytenda- og stórnotendamarkað. Við vinnum í hvetjandi og jafnframt skemmtilegu starfsumhverfi þar sem allir hjálpast að við að sinna þörfum viðskiptavina og ná markmiðum fyrirtækisins. Sölumaður óskast. Við óskum eftir að ráða til okkar sölumann fyrir neytendamarkaðar. Starfið er fjölbreytt og felst m.a. í sölu til stórmarkaða, gera pantanir og sjá um framstillingar á vörum fyrirtækisins í verslunum. Ef þú... -ert góð/góður í mannlegum samskiptum -sýnir frumkvæði -ert jákvæð/jákvæður -hefur grunn tölvukunnáttu -hefur reynslu af samskonar starfi -getur hafið störf sem fyrst ....þá gætir þú verið sú/sá sem við leitum að. Umsóknarfrestur er til og með föstudagsins 8.maí n.k. Áhugasamir sendið umsókn ásamt ferilskrá á netfangið helgi@mjollfrigg.is Nánari upplýsingar um starfið veitir Helgi Jóhannesson, sölu- og markaðsstjóri, í síma 512-3000. Blómaskreytir Óskum eftir blómaskreyti í verslun okkar í Skútuvogi Ábyrgðarsvið Blómaskreytingar Ráðgjöf, þjónusta og sala til viðskiptavina Innkaup Utanumhald um blómaskreytingardeild Hæfniskröfur Blómaskreytir Þjónustulund, áhugi og metnaður Reynsla af stjórnun æskileg Reynsla af verslun og þjónustu æskileg Í boði er Skemmtilegt og fjölbreytt starf Vinnutími 10-17 virka daga og annan hvern laugardag 10-17 Umsóknir berist fyrir föstudaginn 8.maí til starfsmannastjóra, Elínar Hlífar Helgadóttur elinh@husa.is Húsasmiðjan, Holtagörðum, 104 Reykjavík. Umsóknareyðublöð má einnig nálgast á skrifstofu okkar að Holtagörðum og inn á vefsíðunni www.husa.is. Húsasmiðjan/Blómaval er eitt af 25 stærstu fyrirtækjum landsins. Blómval er starfrækt á 8 stöðum um land allt og Húsasmiðjuverslanir eru samtals 25. Hjá Húsasmiðjunni/Blómval starfa að jafnaði um 700 manns. Við leggjum mikla áherslu á að starfsmenn eigi þess kost að eflast og þróast í starfi og rekum sérstakan skóla, Húsasmiðjuskólannn, þar sem starfsmenn geta valið úr yfir 100 námskeiðum á ári hverju. Í Húsasmiðjunni/Blómval er starfandi öflugt starfsmannafélag sem annast m.a. skemmtanahald, sér um útleigu sumarhúsa fyrir starfsfólk auk þess sem fyrirtækið og starfsmannafélag veita starfsfólki styrk til heilsuræktar. Öllum umsóknum svarað. BIFVÉLAVIRKI EÐA VÉLVIRKI Strætó bs. leitar að áhugasömum og duglegum starfsmanni á bílaverkstæði. Starfi ð felst í viðgerðum á strætisvögnum. Strætó bs. er byggðasamlag í eigu sjö sveitarfélaga á höfuðborgar- svæðinu. Hlutverk samlagsins er að sinna almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu. Hjá fyrirtækinu starfa um 200 manns auk undirverktaka. Velta fyrirtækisins er um 3 milljarðar á ársgrundvelli. Fyrirtækið hefur jafnframt umsjón með ferða- þjónustu fatlaðra. Starfssvið: - Vinnutími er frá kl. 7:30 – 15:50, mánudaga til fi mmtudaga og til kl. 15:00 á föstudögum. - Einnig eru rúllandi morgun- og helgarvaktir. - Úrvals vinnuaðstaða í nýju og glæsilegu húsnæði á Hesthálsi 14. - Góð starfsmannaaðstaða og gott vinnuumhverfi . - Miklir möguleikar í starfi . Menntunar- og hæfniskröfur: - Áhugi og þekking á stórum bílum og/eða tækjum er skilyrði. - Starfsreynsla í viðgerðum og viðhaldi er skilyrði. - Sveinspróf í bifvélavirkjun eða vélvirkjun er æskilegt. - Aukin ökuréttindi eru kostur. - Almenn tölvukunnátta er kostur. - Góð enskukunnátta er kostur. - Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund. Nánari upplýsingar veitir Jóhannes Jóhannesson, sviðsstjóri Rekstrarsviðs, sími 540 2700, netfang: joi@straeto.is Umsóknum skal skilað til Strætó bs., Hesthálsi 14, 110 Reykjavík eða með tölvupósti til Jóhannesar. Umsóknarfrestur er til 9. maí. 3

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.