Fréttablaðið - 02.05.2009, Side 48

Fréttablaðið - 02.05.2009, Side 48
● heimili&hönnun Notagildi er í hávegum haft hjá sænska hönnuðinum Margot Bar- olo sem sameinar blómapott og ljós í sköpunar- verki sínu Lamp- el. Ljósið getur skipt um ham eftir árstíðum og smekk eigand- ans og ofan í það má planta hverju sem er, svo lengi sem það er jurt sem þrífst innandyra. Ljósið stendur einnig vel fyrir sínu eitt og sér eða skreytt borð- um, steinum, fjöðrum eða öðru til- fallandi. Sjá nánar á www.barolo. nu og www.belysningsbolaget.se. Notagildi ofar öllu Salvador Dalí er kannski best þekktur fyrir málverk sín af bráðnandi klukkum. Hins vegar fékk hann einnig hugmyndir að húsgögnum í gegnum tíðina sem flest voru þó það flókin að erfitt var að framleiða þau. Nú í seinni tíð hefur nokkrum hugmyndum hans verið hrint í framkvæmd. Þekktasta húsgagn Dalís er lík- lega varasófinn sem hann hann- aði ásamt Oscar Tusquets árið 1937 fyrir Mae West-herbergið í Dalí-safninu í Figueres á Spáni. Sófinn hefur nú verið settur í framleiðslu í örlítið breyttri mynd og hefur hlotið nafn- ið Dalilips. www. bonaluxat.com. Sófinn Dalilips sem hannaður er eftir hugmynd Salvadors Dalí. Súrrealísk húsgögn Trjágreinar úr garðinum öðlast nýtt líf. Ofan í ljósið má planta nánast hverju sem er. Skipt um ham. Markaðstorg heimilanna Nauðsynlegt fyrir neytendur – Fullt af frábærum tilboðum Í Fréttablaðinu færðu nýjustu upplýsingar um vörur og þjónustu, heitustu fréttirnar og bestu tilboðin. Á hverjum degi í langmest lesna dagblaði á Íslandi, Fréttablaðinu. Fasteignir Bílar Heimilið Uppskriftir Borgarferðir Tónleikar Heimilistæki Fyrir veisluna Líkamsrækt Sparnaður Fatnaður Tilboðin Fyrir börnin Menningarviðburðir Matarkarfan Blaðberinn bíður þín Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 8-17. óðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn... 2. MAÍ 2009 LAUGARDAGUR4

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.