Fréttablaðið - 02.05.2009, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 02.05.2009, Blaðsíða 62
38 2. maí 2009 LAUGARDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Sunnudagur 3. maí 2009 ➜ Tónleikar 17.00 Gissur Páll Gissurarson tenór og Gerrrit Schuil píanóleikari verða með tónleika í Kirkjuhvoli (safnaðar- heimili Vídalínskirkju) við Kirkjulund. 17.00 Össur Ingi Jóns- son óbóleikari verður með tónleika í Salnum við Hamraborg í Kópavogi. Á efnisskránni verða m.a. verk eftir Schumann, Bach og Mozart. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis. 20.30 Bubbi Morthens verður á Valaskjálf á Egilsstöðum. Á efnisskránni verður nýtt efni í bland við eldra. Húsið opnar kl. 20. 21.00 Högni Lisberg og hljómsveit verða á Sódóma Reykjavík við Tryggva- götu. Kvennakór Reykjavíkur heldur tvenna vortónleika í Langholtskirkju við Sól- heima. Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 17 en þeir seinni kl. 20. ➜ Dagskrá Fjölbreytt dagskrá verður í tengslum við Kirkjulistavika í Akureyrarkirkju 3.-10. maí. Nánari upplýsingar og dagskrá á www.akirkja.is. ➜ Leiðsögn 14.00 Leiðsögn ætluð börnum 9-12 ára verður í Þjóðminjasafni Íslands við Suðurgötu. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 2. maí 2009 ➜ Tónleikar 15.00 Haugatunkoret, blandaður kór frá Bergen, verður með tónleika í Norræna húsinu við Sturlugötu. Á efnisskránni verður allt frá Ave María til ABBA. Aðgangur ókeypis. 16.00 Álafosskórinn heldur vortónleika í Guðríðarkirkju í Grafarholti. Á efnis- skránni verða bæði innlend og erlend lög. 16.00 Karlakór Kjalnesinga verður með útgáfutónleika í Digraneskikju í Kópavogi ásamt Guðrúnu Gunnarsdótt- ur söngkonu. 16.00 Gítarhátíð á Græna Hattinum við Hafnarstræti 96 á Akureyri 30. apríl-2. maí. Tónleikar fyrir börn 18 ára og yngri. 17.00 Sellóleikarinn Natalia Gutman verður með tónleika í Salnum við Hamraborg í Kópavogi þar sem hún mun leika þrjár sólósvítur eftir J.S. Bach. 17.00 Kór Átthagafélags Stranda- manna verður með tónleika í Selfoss- kirkju við Kirkjuveg á Selfossi. 20.00 Á Kaffistofunni (Nemendagall- eríi LHÍ) verða tónleikar þar sem fram koma Killerstreet, AMFJ og DLX ATX. Aðgangur er ókeypis. 20.30 Bubbi Morthens verður á Hótel Framtíð við Vogaland í Djúpavogi. Á efnisskránni verður nýtt efni í bland við eldra. Húsið opnað kl. 20. 21.00 Gítarhátíð á Græna hattinum við Hafnarstræti 96 á Akureyri. Fram koma Jón Páll Bjarnason og hljómsveit, Thiago Trinsi ásamt Stefáni Ingólfssyni, Halli Gulla o.fl. Húsið opnað kl. 20. 21.00 Skakkapopp verður í Ketilhús- inu í Listagilinu við Kaupvangsstræti á Akureyri. 22.00 Singapore Sling og The Virgin Tongues verða með tónleika á Sódómu Reykjavík við Tryggvagötu. ➜ Markaðir Hugarafl verður með kaffihús og hand- verksmarkað í kjallara Hins hússins við Pósthússtræti 3-5 milli kl. 12-17. ➜ Síðustu Forvöð Sýningu Ingólfs Arnarssonar í í Suð- suðvestur við Hafnargötu 22 í Reykja- nesbæ, lýkur sunnudaginn 3. maí. Opið um helgar kl. 14-17. Útskriftasýningu LHÍ á Kjarvalsstöðum við Flókagötu, lýkur á sunnudaginn. Opið lau.-sun. kl. 10-17. Aðgangur er ókeypis. ➜ Leiðsögn Ólöf J. Guðmundsdóttir verður með leiðsögn um sýningu sína í Listasal Iðu við Lækjargötu kl. 13-15. ➜ Myndlist Í tilefni af Degi myndlistar munu mynd- listarmenn, vítt og breitt um landið opna vinnustofur sínar fyrir gestum og gangandi milli kl. 13 og 16. Nánari upp- lýsingar á www.sim.is. Meistaranám í tónsmíðum Listaháskóli Íslands býður upp á meistaranám í tónsmíðum. Um er að ræða 120 eininga einstaklingsmiðað nám sem tekur tvö ár eða fjórar annir. Námið byggir á samþættingu rannsókna og tónsköpunar. Helstu áherslur í náminu: Tónsmíðar sem listform í fjölbreyttu menningarsamfélagi. Rannsóknir og þróun nýrra aðferða við tónsköpun og tónflutning. Samspil tónlistar og annarra listgreina. Íslensk menningararfleifð í tónsmíðum. Umsóknum skal koma til tónlistardeildar Listaháskólans að Sölvhólsgötu 13, 101 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 18. maí 2009. Nánari upplýsingar eru á heimasíðu Listaháskólans: www.lhi.is Í umsókn skal umsækjandi gera grein fyrir menntun sinni og störfum og skal hann láta fylgja með sýnishorn af verkum. Þá skal fylgja með ítarleg námstillaga þar sem koma fram markmið meistaranámsins og rannsóknarsvið. Fagurfræðilegar rannsóknir á afmörkuðum sviðum tónsköpunar og tónlistar. UM ALLT LAND ALLA HELGINA Kynnið ykkur dagskrána á listanlandamaera.blog.is Frítt er á alla viðburði hátíðarinnar og eru allir velkomnir Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.