Fréttablaðið - 02.05.2009, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 02.05.2009, Blaðsíða 76
 2. maí 2009 LAUGARDAGUR52 LAUGARDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 18.00 Hrafnaþing Ingvi Hrafn Jónsson 19.00 Vangaveltur Steinunn Anna 20.00 Hrafnaþing Ingvi Hrafn Jónsson 21.00 Frumkvöðlar Elinóra Sigurðardóttir 21.30 Birkir Jón Birkir Jón Jónsson 22.00 Lífsblómið Steinunn Anna 23.00 HH Edda Sigfúsdóttir og Sindri Rafn 23.30 Hugspretta Andri Heiðar 06.00 Óstöðvandi tónlist 13.20 Rachael Ray (e) 14.05 Rachael Ray (e) 14.50 The Game (16:22) (e) 15.40 The Game (21:22) (e) 16.05 All of Us (3:22) (e) 16.35 Top Chef (8:13) (e) 17.25 Survivor (10:16) (e) 18.15 The Office (16:19) (e) 18.45 Game Tíví (13:15) Sverrir Berg- mann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikj- um. (e) 19.25 Fyndnar fjölskyldumyndir (11:12) Þáttur fyrir alla fjölskylduna þar sem sýnd eru bráðfyndin myndbönd, bæði inn- lend og erlend. 19.55 Ljósmyndaleikur Iceland Ex- press (5:5) 20.00 Spjallið með Sölva (11:12) Nýr og ferskur umræðuþáttur, þar sem Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti. (e) 21.00 Nýtt útlit (7:11) Hárgreiðslu- og förðunarmeistarinn Karl Berndsen veitir venjulegu fólki nýtt útlit, allt frá förðun til fata. (e) 21.50 Káta maskínan (12:13) Menn- ingarþáttur í umsjón Þorsteins J. Vilhjálms- sonar . 22.20 Heroes (19:26) Bandarísk þáttaröð um fólk sem býr yfir yfirnáttúrlegum hæfi- leikum. (e) 23.10 Californication (12:12) (e) 23.45 Battlestar Galactica (11:20) (e) 00.35 Painkiller Jane (12:22) (e) 01.25 The Game (22:22) (e) 02.15 Jay Leno (e) 03.55 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Kalli á þak- inu, Dynkur smáeðla, Ruff‘s Patch, Lalli, Algjör Sveppi, Þorlákur, Blær, Refurinn Pablo, Sumar- dalsmyllan, Boowa and Kwala, Elías, Hvellur keppnisbíll, Svampur Sveinsson, Könnuður- inn Dóra, Flintstone krakkarnir og Kalli litli Kanína og vinir. 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.25 Idol stjörnuleit (11:14) 14.45 Idol stjörnuleit 15.15 How I Met Your Mother (7:20) 15.40 Gossip Girl (13:25) 16.35 Sjálfstætt fólk (32:40) 17.10 ET Weekend Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 18.00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmynda- áhugamenn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Íþróttir 18.52 Lottó 19.00 Ísland í dag - helgarúrval 19.30 Veður 19.35 Addams Family Values Skemmti- legt framhald hinnar mjög svo vinsælu myndar um hina hrollvekjandi Addams-fjöl- skyldu. 21.10 X-Men: The Last Stand Þriðja myndin í hinum geysivinsæla kvikmynda- bálki um ofurmennahópinn sem sameigin- lega ganga undir nafninu X-Men. Það lítur út fyrir að lækning sé fundin fyrir hina stökk- breyttu og þá færist enn meiri harka í stríðið milli manna og þeirra stökkbreyttu. Myndin er stjörnum hlaðin og skartar Hugh Jackman, Halle Berry, Patrick Stewart og Anne Paquin. 22.55 Hostel Margumtöluð og alræmd hrollvekja eftir Íslandsvininn Eli Roth í fram- leiðslu Quentins Tarantinos. Meðal aðalleik- ara er Eyþór Guðjónsson. 00.30 Pirates of the Caribbean: At World‘s End 03.15 The Night We Called It a Day 04.45 ET Weekend 05.30 How I Met Your Mother (7:20) 05.55 Fréttir 07.00 PGA Tour 2009 - Zurich Classic Of New Orleans 07.55 Inside the PGA Tour 2009 08.20 Veitt með vinum 08.45 World Supercross GP 09.40 NBA 2008/2009 - Playoff Games 11.40 Arnold Palmer Invitational 14.40 Meistaradeild Evrópu 16.25 Meistaradeild Evrópu - Meist- aramörk 16.50 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu 17.20 Fréttaþáttu spænska boltans. 17.50 Real Madrid - Barcelona Bein út- sending frá leik í spænska boltanum. 19.50 Villarreal - Sevilla Bein útsending frá leik í spænska boltanum. 21.50 Timeless 22.15 UFC Unleashed 23.00 24/7 Pacquiao - Hatton 23.30 24/7 Pacquiao - Hatton 00.00 24/7 Pacquiao - Hatton 00.30 24/7 Pacquiao - Hatton 01.00 Pacquiao vs. Hatton Bein útsend- ing frá bardaga Manny Pacquiao og Ricky Hatton. 09.35 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 10.05 PL Classic Matches Liverpool - Tottenham, 92/93. 10.35 PL Classic Matches Man Utd - Liverpool, 92/93. 11.05 Premier League Preview Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltanum. 11.35 Middlesbrough - Man. Utd. Bein útsending frá í ensku úrvalsdeildinni. 13.45 Portsmouth - Arsenal Bein út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. Sport 3. Chelsea - Fulham Sport 4. Tottenham - WBA Sport 5. Man. City - Blackburn Sport 6. Wigan - Bolton 16.15 Chelsea - Fulham Bein útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.00 PL Classic Matches Arsenal - Leeds. 18.30 4 4 2 21.20 4 4 2 23.40 4 4 2 08.15 Diary of a Mad Black Woman 10.10 Employee of the Month 12.00 Pokemon 6 14.00 Diary of a Mad Black 16.00 Employee of the Month 18.00 Pokemon 6 20.00 Harry Potter and the Order of Phoenix Harry Potter er sannfærður um að hinn illi Voldermort sé kominn aftur. 22.15 V for Vendetta 00.25 Blow Out 02.10 The Night We Called It a Day 04.00 V for Vendetta 08.00 Morgunstundin okkar Pósturinn Páll, Stjarnan hennar Láru, Sammi, Snilling- arnir, Húrra fyrir Kela!, Elías knái, Hænsna- kofinn, Hrúturinn Hreinn, Fræknir ferðalang- ar, Skúli skelfir og Þessir grallaraspóar. 10.30 Leiðarljós (e) 11.15 Leiðarljós ( e) 12.00 Sinfóníuhljómsveit Íslands í Berlín 2007 (e) 12.30 Kiljan (e) 13.20 Skólahreysti (Úrslitakeppnin) (e) 15.20 Meistaradeildin í hestaíþrótt- um (e) 15.50 Úrslitakeppnin í handbolta karla Bein útsending frá leik í úrslitakeppn- inni í handbolta karla. 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Hvað veistu? - Tímasprengja í hafsbotninum 18.20 Talið í söngvakeppni (2:3) (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Alla leið Páll Óskar Hjálmtýsson spáir í lögin sem keppa í Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva í ár. 20.30 Pétur Pan (Peter Pan) Bandarísk bíómynd frá 2003. Systkini í London fá í heimsókn Pétur Pan sem fer með þau á slóðir sjóræningjaforingjans Króks kaf- teins. (e) 22.25 Hollywood-land (Hollywoodland) Bandarísk bíómynd frá 2006 um einka- spæjara sem rannsakar dularfullt lát hasar- hetjuleikara í Hollywood. 00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok > Hugh Jackman „Ég hef hitt töluvert margt fólk sem er með húðflúr af Úlfmanninnum (Wolverine) og ég veit að ég stóð mig vel í því hlutverki því annars hefði þetta fólk hrækt á mig.“ Jackman leikur Úlfmanninn í kvikmyndinni X-Men: The Last Stand sem Stöð 2 sýnir í kvöld. 20.00 Damages STÖÐ 2 EXTRA 19.35 Alla leið SJÓNVARPIÐ 19.25 Fyndnar fjölskyldu- myndir SKJÁREINN 18.00 Sjáðu STÖÐ 2 13.45 Portsmouth – Arsenal, beint STÖÐ 2 SPORT 2 „Til að illskan hafi yfirhöndina þarf ekki annað en að góðir menn aðhafist ekkert.“ Í gegnum tíðina hefur verið gripið til þessarar tilvitnunar í breska átjándu aldar heimspekinginn Edmund Burke í tengslum við flest milli himins og jarðar. Til að mynda vitnuðu vinstrimenn ótt og títt í Burke í aðdraganda nýafstaðinna alþingiskosninga, gjarnan í þeim tilgangi að fá fólk til að mæta á kjörstað og kjósa eitthvað annað, bara eitthvað annað, en Sjálfstæðisflokkinn. Gott og vel. Þessi tilvitnun getur því vart talist ýkja frumleg en þó er það svo að hún, eins og gengur og gerist með flestar klisjur, heldur áfram að sanna sig, ár eftir ár og öld eftir öld. Líklegt er að margir hafi fyllst hryllingi þegar fréttir bárust í vikunni af hrottalegri líkamsárás, mannráni og líflátshótunum sjö stúlkna á menntaskólaaldri í garð fimmtán ára stúlku. Þegar þessi orð eru rituð standa enn yfir yfirheyrslur yfir árásarmönnunum, og því vitaskuld ekki öll kurl komin til grafar í málinu. En við fyrstu sýn lítur út fyrir að barsmíðarnar hafi verið alvarlegar, brotaviljinn einbeittur og fórnarlambið, sem og aðstandendur þess, í miklu áfalli. Eldri systir stúlkunnar sem fyrir árásinni varð beið ekki boðanna eftir árásina, heldur gaf hún fjölmiðlum umsvifalaust kost á viðtölum við sig þar sem hún rakti þetta alvarlega mál, eins og það blasir við henni og fjölskyldu hennar, ítarlega. Systirin sagðist enn fremur ekki geta hugsað sér að fleiri fjölskyldur þyrftu að upplifa álíka reynslu. Hún telur nauðsynlegt að gera ungu fólki grein fyrir því að samfélagið sætti sig ekki við að unglingar séu teknir og barðir til óbóta. Með því að vekja eins mikla athygli á ofbeldisverkinu og unnt er gerði eldri systirin það sem ætti í raun að vera sjálfsagt, en er það í flestum tilfellum ekki, því miður. Það er engum greiði gerður með því að þegja svona mál í hel. Engum dylst að atvik af þessu tagi eru í eðli sínu erfið og reyna mjög á alla sem þeim tengjast. En í þessu tilviki er hugrekki systur fórnarlambsins til eftirbreytni. VIÐ TÆKIÐ KJARTAN GUÐMUNDSSON LAS, SÁ OG HEYRÐI FRÉTTIR AF ÁRÁS Í HEIÐMÖRK Góðir menn verða að afhafast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.