Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.10.1927, Page 1

Skinfaxi - 01.10.1927, Page 1
Þýska ungmennahreyfingin. Vinur minn, Þjóðverjinn Ernst Dresenius búfræðingur (sem nú á heima á Rcykjum í Mosfellssveit), samdi í vor grein um þýsku ungmennahreyfinguna. Fekk eg greinina hjá honum og ætlaði að snara henni á íslensku og birta í ein- hverju blaða vorra. Þá var eg beðinn að „tala“ á gestamóti ungmennafélaga í Rvík. Fann eg cngan æskilegri texta en grein vinar míns, greip hana, sneri lienni í ræðu, jók nokkru við en feldi annað niður og varð þá eftirfarandi erindi til. Hvítárbakka, 14. sept. 1927. Lúðv. Guðmundsson. pað er ákaflega erfitt að lýsa með orðum anda þýsku ungmennahreyfingarinnar. ]?ótt vcr lesum um hana langar bækur og fjölda blaðagreina, erum vér litlu uær. Ekki fáum vér lieldur skilið hana, þótt vér heyr- uni stefnuskrá hennar, og ekki erum vér miklu fróðari um anda hennar, þótt vér læsum skipulagsskrár og lög ungmennafélaganna, eða flokkanna — þeirra, sem %lgja skráðurti lögum. Að cins einn vegur er þeim fær, sem vill skilja anda seskunnar þýsku: það er að lifa með henni, berjast með uenni og fyrir hana.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.