Skinfaxi - 01.10.1927, Blaðsíða 5
SKINFAXI
101
komið undir lireysti þeirra og hugprýði, skilningi þeirra
á lífinu og skapandi mælti þeirra. Undir þetta próf
urðu þcir nú að gangast — og margur var sá, sem féll.
En með þessum liætti siuðust þeir frá, sem blauðir voru
og vanmáttugir.
Æskan liafði nú fundið að hún átti skyldur við sjálfa
sig og eigin lög, sem hún varð að lúta.
Hún sneri sér því að verkefninu: Fyrst að styrkja lík-
aman, skerpa skiln-
ingarvitin og opna
þau fyrir öllu því,
sem er lireint og fag-
urt.
En liið annað verk-
efni hennar var að
finna hinum nýju
hugsunum sínum
búning, finna form
þessum nýja skap-
andi anda, sem hún
bjó yfir — skapa
æskunni nýtt mál.
pörfin á þessu var
brýn og það, sem
ólgaði undir niðri í
sál æskumannanna,
braust fram í ýms-
um myndum og op-
inberaði sig með ýmsum hætti.
pessi andi æskunnar liefir nú skapað sér form í nýj-
um bókmentum, nýrri myndlist og nýjum tónum,
hljómlist æskunnar.
Æskan hefir s k a p a ð n ý v e r ð m æ t i — en hún
hefir ausið anda sínum þrólt úr stærstu uppsprettum
þjóðlífsins. Hún hefir vakið aftur til lífsins gömlu,
margrödduðu þjóðsöngvana og gömlu fögru þýsku