Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1927, Síða 11

Skinfaxi - 01.10.1927, Síða 11
SKINFAXI 107 manna og Islandsvina hingað til lands fjölgar með ári hverju, enda sæmd mikil og góðra gjalda vert þegar svo alúðlega og rausnarlega er tekið á móti þeim sem raun varð á að þessu sinni. G. B. Heimaiðja. IV. pegar um það skal fjalla, hvaða tegundir heimaiðju I'ólk eigi lielst að leggja stund á —- hvort heldur eru ■einstaklingar eða félög, sem að því vilja stuðla —, þá ber margt að íhuga. Skiftir þar mestu hvað ástæður leyfa helst aö framlcvæma, svo og líka livað líklegast er til að verða að bestum notum, liafi notagildi eða feg- urðar, ellegar hæti einhverjar vissar þarfir og sé til ánægju þeim, sem iðjuna stunda. Sú heimavinnan, sem mest kveður að og almennust má tetjast, bæði fvr og nú, er ullarvinnan. Er það eðli- legt og sjálfsagt, cinkum til sveita. Á siðustu árum hef- ir nokkuð verið gert ullarvinnunni til umhóta og aukn- ingar. — Auk þess sem risið hafa upp góðar ullar- eða klæðaverksmiðjur — er bæði undirbúa ull til vinnu með kembingum og spuna, og vefa lieilar voðir, og heyrir ekki til að fara nánar út í það í þessu sambandi —• þá hefir einnig sitthvað verið gert til að auka og hæta ullariðnaðinn á heimilunum sjálfum. Má þar ein'kum geta hinna ýmsu námskeiða i v e f n a ð i, er Heimilisiðnaöarfélögin, fyrst nyrðra, svo í Revkja- vík, hafa haldið, og síðan ungmennafélög eða önnur sveitafélög viðsvegar út um sveitir. Námskeið þessi munu yfirleitt hafa reynst vel og gef- ið alhnikinn árangur. Við þau ber það vafalaust helst

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.