Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.10.1927, Qupperneq 18

Skinfaxi - 01.10.1927, Qupperneq 18
114 SKJNFAXI svo að iþróttamenn margra stórþjóða urðu að sætta sig við að vera eftirbátar þeirra. Björn Jakobsson, fimleikakennari, ferðaðist í sum- ar með tvo fimleikaflokka um Noreg og til Gautaborg- ar og sýndi fimleika. Reyndusl báðir flokkar hans ágæt- lega. Kvennaflokkurinn þótti svo framúrskarandi, að liann var talinn bera af öllum fimleikaflokkum Norð- urlanda, sem þar sýndu listir sínar. Án efa befir ferð Björns haft ómetanlega mikil og góð áhrif á bugmynd- ir annara þjóða um menningarástand íslendinga. En vart verður ságt að valdhafar þjóðarinnar hafi unnið mikið að þvi að afla Islendingum þeirrar sæmdar, sem þeir hafa Idotið af þessari ferð. Björn og flokkur lians hafa gefið þjóðinni dýrmæta gjöf, álit og lirifning annara þjóða fyrir líkamsmentun Islendinga, og Björn hefir gefið þjóðinni aðra gjöf enn þá þýðingarnxeiri, sönnunina fyrir því að íslendingar þurfa ekki lengur að örvæhta um að þeir geti baldið velli í kappraunum við aðrar þjóðir. Kenningin um það að við getum ekkert, af því að við séum svo „fáir, fá- tækir og smáir“, gilclir ekki lengur, benni hefir verið bnekl með rökum. Sigur Björns ælti að skapa timamót i sögu islcnskrar líkamsmenningar. Miklir fimleika- og íþróttamenn munu keppa að merki því, sem liann liefir reist. pað munu verða þeirra heitustu óskir að fara um höf og lönd, afla sér frægðar og auka hróður lands síns. peir bafa fengið reynslu fyrir þvi að þetta er liægt. peir munu ekki verða ánægðir með að verða eftirbátar ann- ara og þiggjendur. peir munu kapplcosta að standa framar og miðla öðruin af list sinni, og þeir munu leggja áherslu á það, sem er enn þýðingarmeira en glæsilegir sigrar unnir erlendis. pað verður stærsta hlutverkið að gera líkamsmentun almenna og mikils- virta menningargrein hér heima. pað verður að skipa henni i fremstu röð menningarmála. peir sem liafa

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.