Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.10.1927, Page 20

Skinfaxi - 01.10.1927, Page 20
lltí SKINFAXI í hátíðahug, sómatilfinning hennar krefst þess að öllu því hesta og glœsilegasta sem liún á, sé sómi sýndur, svo það geti notið sin sem best á þjóðhátíðinni. G. B. Vormenn fslands. Ræða eftir Sturla Jónsson, Súgandafirði. „Heilir liildar til, heilir hildi frá koma hermenn vor- gróðurs Isalands." Saga lands vors er styttri en saga nokkurrar annarar þjóðar á Norðurlöndum, og liún er bæði raunasaga og saga glæsimensku og göfuglyndis. I framtíð á okkar saga að verða fegursta þjóðarsaga, sem nokkurntíma verður skráð; hún á að verða friðarsaga, þar sem ein- huga ríkir vitið og mannást, göfgi, bróðurandi. Hörmungartímar liafa geysað yfir heiminn, þar sem heimsstyrjöldin síðasta var, og hafa öldur liennar einn- ig náð liingað til okkar fámennu þjóðar og lamað afltök huga og lianda Nú er styrjöldin á enda, og er þegar tek- ið að birla aftur í lofti, og liafa hugsjónamenn þjóðar vorrar eygt í fjarska sóluroðið framtíðarland íslensku þjóðarinnar. I raun og veru sjá þeir ekkert nýtt land, eu það sem þeir sjá er Fjallkonan göfga — aldna Isa- fold. Eg sé í anda mennina, sem þar búa. par bvia dreng- ir þótt þjóðin sé smá, sem hafa þor í harmi og þrek í armi, og feta slöðugt í áttina til liins góða og göfuga. peir drengir höfðu lesið niður í kjölinn fyrri sögu þjóðar sinnar, og úr hlekkjunum soðið sverð í sannleiks og frelsisins þjónustugerð. ]?eir létu sér vítin að varnaði verða, og sú ógæfa sem einu sinni kom fyrir, hún kom ekki fyrir aftur. ]?eir liöfðu vald á sjálfum sér. peir létu ekki tískutildur og hégómaskap hafa vald á sér og

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.