Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1927, Síða 24

Skinfaxi - 01.10.1927, Síða 24
120 SKINFAXI nú á gamals aldri sjái liann, hversu tímanum hal'i verið illa eylt, og hversu hann í æsku hafi illa varið fé sínu. Ungmenni! Lítum nær sjálfum okkur. Getum við trú- að því að enn sæki í sama horfið fyrir okkur og þessum mönnum; ef svo er, er leitt til þess að vita. Við verð- um að muna það, að þótt tíminn sé óendanlegur, þá höfum við í raun og veru að eins vald á liðandi stund. Hvernig verjum við henni? )?að er spurning sem við skulum öll svara okkur sjálf. þó að við getum ef til vill ekki svarað þessari spurningu af fullri sannfæringu sem skyldi, þá verður vonandi ekki langt að bíða þeirrar kynslóðar, sem óhikað gefur hið rétta svar. Aleiga flestra manna er kraftur þeirra og tíminn. Kauptúnið oldvar er ungt, það hefir xásið upp á skömmum líma. Velferð og líðan manna líyggist að mestu á gulli, sem sótt er í greipar Ægis (fiskveiðum). í fyrstu þyrptust liingað menn úr öllunx áttunx til róðra, sökum þess að afli var hér góður. „Stutt er til hafs og golt til fiskil'anga, fai’sæld liér húa íxiun um tima langa.“ Voru misjafnir sauðir í mörgu fé, eins og þar stendur. Sumir af þessum mönnunx voru, að eg vil segja, hálf- gerðir slæpirxgjar, senx hvergi áttu heimili, nema ef segja skyldi þar sem þeir dvöldu í það og það skiftið. J?egar ekki var sjóveður og lítið til starfa, þurftu þessii' menn auðvitað að hafa eittlivað fyrir stafni, og völdu þeir sár þá oft þá skemtun, er lítt hafði göfgandi áhrif á þeiri'a innri nxann. Drykkjuskapur og fjárhættuspil voru oft aðal skemtunin. Bárust ýnxsar óhróðurs sögur um þetta efni í nærliggjandi sveitir og fekk þá margur maður miður glæsilega nxynd af Súgandafirði í liuga sinn. Nú er þegar hreyling á orðin, og sést varla nokk- urntíma ölvaður nxaður, og aðalstarf sjómannanna i landlegum, er að rækja heimili sin og vinna í samein- ingu að ýmsunx velferðarnxálum sveilar sinnar. Stefnir er félag Siigfirski’ar æsku, og liefir liann ekki sísl aukið þekkingu manna á þessunx firði. það skal vel til þess

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.