Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.10.1927, Page 26

Skinfaxi - 01.10.1927, Page 26
122 SKINi-AXl a<S þjóðin vor á framtið fyrir höndum oí>' fegri en nokkur þjóð í öðrum löndum.“ Hvert stefnir? Svo seiþr í fornum fræðum, að askur Yggdrasils sé trjáa mestur og bestur; limar lians dreifist um lieim allan og standi vfir liinmi. J?ar segir og, að þrjár ræt- ur haldi askinum uppi; standi ein með Ásum, önnur með hrimþursum, hin þriðja standi yfir Niflheimi, en undir henni sje Hvergelmir. I Hvergelmi sé Níðhögg- ur og svo margir ormar og pöddur, að engin tunga fái talið. Niðhöggur og bandadýr hans; ormarnir og pöddurnar, nagi rótina til þess að felta tréð. Askurinn er ímynd liins liáleita, lagra og göfuga, — atls þess, sem getur ljdt þjóðum og einstaklingum á hærra þroska og menningarstig. Niðhöggur, ormarn- ir og pöddurnar eru illu öflin i þjóðfélaginu, átumein- in, sem grafa ræturnar undan hinu fegursta, göfugasta og eftirsóknarverðasta i lieimi þessum. Ungmennafélögin eiga, samkvæmt stefnuskrá sinni, að vera brimbrjóturinn mikli, sem öldur erlendrar ómenningar og innlendrar gelgjumenningar hljóta að brotna á. pau eiga að berjast fyrir því, að íslendingar verði þjóðræknir og sannir menn. En er nú ekki einliver Níðhöggur, einhver átumein, sem eru að grafa rætur undan þjóðerninu, þjóðrækn- inni og ættjarðarástinni og öðru því, sem gerir menn- ina að mönnum og góðum Islendingum? Jú, Niðliöggur er ekki dauður úr öllum æðum enn þá. Hann gengur ljósum logum og læsir eitruðum höggormstönnum i alt það, sem þjóð vor verður að byggja tilverurétt sinn á. Enda eru meinsemdirnar

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.