Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.10.1927, Side 27

Skinfaxi - 01.10.1927, Side 27
SKINFAXI 123 margar, meinsemdir, sem nauðsynlegt er að skera eða skafa hurt, ei' vel á að fara. Hér verður minst á eina þeirra. „Viljir þú að marki, Islendingur, fá ást á landinu þinu, þá blaðaðu í æfi þess og kyntu þér all það, sem þar er skrifað af mentun og athöfnum feðra þinna.“ pannig fórust „Fjölnismönnum“ orð. peir skildu það, sem íslendingum liefir ekki skilisl þann dag í dag, að hver sá, sem lesið hefir sögu þjóðar vorrar með gaum- gæfni og af skilningi, hlýtur að vera góður Islending- ur, ef hann er ekki hreinn og heinn sálarkrypplingur, tilfinningalaust dauðyfli. petta hafa allar menningar- þjóðir skilið, nema Islendingar: að ekkert er eins lík- legt til að gera menn að ættjarðarvinum eins og það, að þekkja sögu þjóðar sinnar. ]>ess vegna hafa allar menningarþjóðir, að Islendingum einum undanteknum, sett tungu sina og sögu i öndvegið, Iivar sem um eitt- hvert nám hefir verið að ræða. Og þó gætum vér, íslendingar, húist við enn þá betri árangri af söguþekkingunni heldur en flestar aðrar þjóðir, ai' þvi að vér eigum íslcndingasögurnar. Háleit- ari og fegurri lífsskoðun en kemur fram i sunnun Eddukvæðunum er ekki til. Betri fyrirmyndir i þvi, sem göfugast er talið í heiminum, í þjóðrækni, i ætl- jarðarástinni, i hugprýði, í þreki, í jjolgæði, í vináttu, i trygð, en sumar af söguhetjum Islendingasagnanna, eru ekki til. Maður gæti þess vegna vænst þess, að jæssir miklu fjársjóðir væru ekki látnir ónotaðir. Maður gæti vænst þess, að 'börnin væru látin drekka í sig andann úr þeim ineð móðurmjólkinni. Maður gæli vænst þess, að mikil áhersla væri lögð á það i barnaskólum vorum, að kenna börnunum að skilja íslendingasögurnar, og kenna þeim að meta ]?ær að verðleikum. Maður gæti enn fremur búist við þvi, að þjóð, sem á alla framtíð sina undir þvi, að þegnar hennar séu þjóðræknir menn, léti ekki

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.