Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1927, Síða 29

Skinfaxi - 01.10.1927, Síða 29
SKINFAXI 125 UppeldiS og barnaskólanámið á að miða að því að leggja grundvöllinn undir framtíð barnanna, opna augu þeirra fyrir því, sem getur haft bestu og göfugustu áhrifin á þau, fá þeim í hendur þá kjölfestu, sem get- ur komið í veg fyrir, að þau lendi á villigötum. Jafn- framt á að fela fyrir þeim alla „foriíoðna ávexti“, -— alt það, sem getur orðið því til fyrirstöðu, að þau verði sannir menn og góðir .íslendingar, pess vegna á það fyrst og fremst að vera hlutverk barnaskólanna að vekja áhuga þeirra fyrir sögu og tungu þjóðar vorrar, og þó sérstaklega fyrir Islendingasögunum, — en ekki að gera þau að „reyfaralesendum“. Ungmennafélögin eiga að krefjast þess af stjórn U. M. F. I., að liún skori á Alþingi og landsstjórn að lag- færa þetta og gera íslensk fræði að aðalnámsgreinun- um i barnaskólum vorum, en leggja lagabann við því, að þar sé nokkuð kákað við kenslu erleiuh-a tuugumála, því að hún verður aldrei til annars en ills eins. „Hvöt“. Guðmundur Benediktsson. Frá U. M. S. K. Samfundur felaganna í U. M. S. K. var lialdinn sunnudaginn 26. júní s.l. á pingvölllum. Var hann afar fjölsóttur úr öllum félögum sambandsius og að aulci komu 30 félagar úr U. M. F. Stokkseyrar, svo alls voru þar um 200 ungmennafélagar saman komnir. Hófst samkoman kl. 12*4 með guðsþjónustu, er séra Guðmundur Einarsson sóknarprestur á pingvöllum hélt að tilhlutun stjórnar U. M. S. K. í Almannagjá og voru sóknarbörn lians allmörg viðstödd, þar sem niessudagur var að þingvallakirkju. pótti flestum við- stöddum liátiðleg guðsþjónustan í þessu tignarlega

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.