Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.10.1927, Page 31

Skinfaxi - 01.10.1927, Page 31
SKINFAX' 127 alla sögustaði, skoðuðu þá o. s. frv. Einn dag var rign- ing fram yfir hádegi og þá ekki unnið úti, en í þess stað héldu þeir málfund og ræddu ýms ungmenna- félagsmál. Samkvæmt álvktun síðasta samhandsþings er ætlast lil að vinnu þessari verði haldið áfram alt til 1930 og liaíi U. M. S. K. forystu frafhkvæmda. Er þess að vænta að sem, allra flest félög á landinu sendi menn lil vinnu þessarar næstu sumur, hvert eftir sínum ástæðum, helst einn mann hvert i mánuð, því vís mega þau vera þess, að vinna sú og kostnaður sem af lienni flýtur mun greiðast þeim margfaldlega i auknu andlegu víð- sýni þeirra sem þangað sækja, sem gæti orðið öí’lug lyftistöng i framtíðarstarfi félagsins, og hugsi félögin og æskumenn þeirra strax fyrir því að tryggja sér vinnukrafta lil pingvalla næsla surnar mun þeim verða gott til manna. ítarleg skýrsla um vinnuna síðastl. sumar verður siðar hirt i Skinfaxa. Sömuleiðis um fyrirætlanir næsta sumar, en þá fer vinnan fram á tímabilinu frá 14. maí til 1. júli. Héraðsþing U. M. S. K. verður háð í Reykjavík sunnudaginn 30. október næstkomandi. Eitt af aðal- málunum sem þar verða til umræðu er þingvallavinn- an næsta sumar. Félögin í U M. S. K. liöfðu pingvallaferðina 20. júní fyrir aðalskemtiför. Nokkur þeirra hafa þó farið fleiri, I. d. U. M. F. Velvakandi, sem fór i prastaskóg 31. júlí, upp í Hengil 21. ágúst og var það fraimirskarandi skemtileg för, því skygni var hið besla, en af Hengl- inum má sjá um alt Suðurlandsundirlendið að heita má. Guðbjörn Guðmundsson.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.