Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.01.1930, Blaðsíða 1

Skinfaxi - 01.01.1930, Blaðsíða 1
Skinfaxi I. 1930. Syngið, bræður! Syngið, bræður, ennþá einu sinni æskumjúka sumarlagið vort, það, sem hef’r í hugans leynum inni hljómað gegnum allskyns basl og skort. Það, sem liefir gengið í manna minni með þeim hætli, er þjóðin sjálf fékk ort, það, sem studdi að menning minni og þinni margfaldlegar en á varð bent og horft. Bræður góðir, hefjið út við hafið háttalagið, kyrra aftanstund, er það livílir værðarblæjum vafið, . vaggað inn i djúpan, snöggan blund. Látið smjúga nið’r i kalda kafið kenndan hljóm frá ási, dal og grund, þangað, sem að hvilist gleymt og grafið gullsins, mannsins, starfsins dýrsta pund. Syng það, bróðir, uppi á hárri heiði hljóða óttu bak við dalsins tjöld, snjallt og háreyst, þar her vel í veiði, vælta göfgra ldustar regin-fjiild. Þar sem ógnaskjöldur bungubreiði ber við himin fram á tímans kvöld, þar, er sefur und sagna blómgum meiði, syndum vafin liarðskeytt fra'gðar öld. Syngið, bræður, fram i djúpu dölum, dýra háttinn, þegar júní-sól

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.