Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.01.1930, Blaðsíða 24

Skinfaxi - 01.01.1930, Blaðsíða 24
24 SKINFAXI Norén, starfsmann K. F. U. M. í Stokkhólmi. 185 bls. og kost- ar 1,25 s. kr. Bók þessi er miSuð viS aSra starfshætti, en tíSkast í íslenzkum U. M. F., en margt er þar góSra bendinga. Sú er trú mín, aS hún gæti vakiS félögum vorum margar þarfar hugsanir, ef liún kæmist þeim í hendur. Ekki þarf verSið aS fæla. Framan nefndar og aSrar bækur um æskulýSsstarfsenii getur ritstjóri Skinfaxa útvegaS ungmennafélögum þeim, er örSugt eiga meS, aS fá þær öSruvísi. -------o------- Úti. JólablaS drengja. Fyrir tvenn síSustu jól hefir Vær- ingjafélagiS gefiS út blaS meS ofanrituSu nafni. Eru jólahefti þessi um allt prýSilega úr garSi gerS, og andi þeirra og stefna þannig, aS þau eru bæSi hollur lestur og skemmtilegur hverj- um æskumanni. Mælir Skinfaxi hiS bezta meS þeim viS ung- mennafélaga. Þau eiga jafnvel viS eftir sem um jólin. Rit- stjóri blaSsins, Jón Oddgeir Jónsson verzlunarmaSur, er einn efnilegasti og áhugamesti forystumaSur íslenzkra skáta. Skrifaí á Heilsufræíi ífiróttamaima: Til Brands: Utan veggja, innan þilja ofsadag og skugganótt, skortir margan vit og vilja, vöðvastyrk og sálarþrótt. Stefán Hannesson. Vikivakar. Marinó Kolbeins er ráðinn til leiðbeininga í vikivök- um af hálfu U. M. F. I. Hefir hann þegar verið á Akra- nesi, en er nú á förum til Vestfjarða. Mun bann .síðan fara víðar um, eftir því sem þörf krefur og tími vinnst til. FjelagsprentsmiSjan.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.