Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.01.1930, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.01.1930, Blaðsíða 6
6 SKiNFAXI Indriði Þorkelsson skáld á Fjalli var sextugur s. 1. liaust, f. 20. október 1869. Langt er siðan hann sellist á bekk þjóðskálda vorra, óvenju brauklaust og hljóðlátlega. Engin bók hefir kom- ið út eftir hann og mjög fáll kvæða hans birzt á prenti. Munu þó flestir ljóðvinir landsins kannast við hann. Indriði hefir veitt Skinfaxa þá sæmd, að senda honum nokkur kvæði til birtingar. Er liið fyrsta j)eirra i önd- vegi þessa lieftis, en annað verður í næsta liefti. Þar nnm og prentuð verða mynd skáldsins og grein um það. Grettisvarði. Guðmundur Davíðsson stingur upp á því, að íslenzk- ir æskumcnn, og þá helzt ungmennafélagar og íþrótta- menn, taki liöndum saman um ])að, að reisa Gretti Ás- mundarsyni minnisvarða i Drangey. Sé ])að steinn — Grettistak — og lctrað á nafn kappans og skýrt frá æfi lians og örlögum. Skinfaxi sendir tillögu þcssa áfram lil réttra aðila, til athugunar og f r a m- k v æ m d a. Símun av Skarði segir i nýkomnu bréfi til ritstjóra Skinfaxa: „Tygum kunna verða vísur í, at eg aldri gloymi Is- landsferð mína: liar var vakurleiki á öllum leiðum mínum, sólskin, vælvild og beinasemi og góðir menn og góðar kvinnur, livar ið eg kom fram.“ Gott er lil þess að vita, að U. M. F. bafa átt þátt i, að gleðja þenna ágæta íslandsvin og stórmerka son nánustu frændþjóðar vorrar; þeirrar þjóðar, sem Iiefir — næst Islendingum — bezt varðveitt fornnorræn verðmæti. — Skinfaxi á von á rilgerð um þjóðernisbar- áttu Færeyinga, frá Símuni.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.