Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1958, Síða 12

Skinfaxi - 01.11.1958, Síða 12
108 SKINFAXI SIGURÐUR EINARSSDN: JC om mnar / • / neim! Kom innar og heim! mælir ásýnd hvers fjalls. Kom innar og heim! syngur blærinn í viðum. Það kveður í ómi hvers fossafalls og við flúðir og tanga í hafrótsins iðum. Svo mæla við sál vora eilífð og öld, hinn árfagri morgunn, hið friðsæla kvöld. Sjálft himinsins mál yfir háfjallariðum hvíslar um víðan geim: Kom innar og heim! Kom innar og heim! — I áranna þys ber oss ólgandi röst af hjartans vegi. Þau slokkna í höndum •’;•' vor heilögu blys, ý: vort hásumar verður ý; skuggi af degi. iý Á vorgróður hugans leggst hversdagsins fönn :’: í heillandi glaumi, í lamandi önn. v En innst í hjarta •';: býr einmana tregi, sem ómar klökkum hreim: •:• — Kom innar og heim! X SIGURÐUR EINARSSUN, sextugur Séra Sigurður Einarsson i Holti undir Eyjafjöllum varð sextugur 29. f. m. Hann er Rangæingur, fæddist að Arngeirsstöðum i Fljótshlíð. Ungur fluttist hann á Suðurnes, og strax og hann varð fær um það sakir aldurs og vaxtar tók hann að stunda sjó, enda sýna sum af kvæðunum i fyrstu ljóða- bók hans, að þau hefur ort mað- Kom innar og heim! — þín eilífa sál, fyrr en allt er um seinan vill ná af þér tali. Hún er einfari á jörð, hún á ekkert mál fyrir iðandi torg eða glymjandi sali. í ys þinna daga er hún ein og hljóð, ber útlagans kross á framandi slóð. En þín er hún eigin og þig vill hún fegin á þegnréttinn minna, í veröldum tveim: — Kom innar og heim!

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.