Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1958, Qupperneq 21

Skinfaxi - 01.11.1958, Qupperneq 21
SKINFAXI 117 að sjálfsögðu mjög misjafnt, en svo hef- ur jafnan verið alls staðar á landinu og er ekki óeðlilegt. Ég kom til Reykjavílcur 5. ágúst úr skemmtilegri og, að ég vona, gagnlegri för um Austurland. ---------------------- 4. U.M.F. „Ároðinn“ 50 ára. 29. des. s.l. minntist U.M.F. „Ároðinn“ í Öngulsstaðalireppi hálfrar aldar afmælis sins, ásamt U.M.F. „Ársól“, sem átti 40 ára afmæli um sama leyti, með liófi í hinu glæsilega félagsheimili hreppsins, „Frey- vangi", sem þessi félög eru aðilar að. Boð- ið var til þessa mannfagnaðar öllum þeim, sem starfað liafa í félögunum frá stofnun þeirra og til náðist, auk þess öðrum hrepp'jsTbúum og nokkrum gcstum öðrum. Árni Jóhannesson lireppstjóri setti hóf- ið og stjórnaði því. Bauð liann félaga og gesti velkomna og skýrði frá tilhögun. Var þá sezt að veitingum. Undir borðum rakti Tryggvi Sigmundsson sögu „Ároð- ans“. Jónas Halldórsson rakti sögu „Ár- sólar“. Hörður Kristinsson léic einleik á píanó, og Jóhann Konráðsson söng einsöng. Séra Benjamín Kristjánsson flutti brot úr sögu af ferðalagi til Suðurlanda. Hreiðar Sigfússon söng gamanvisur. Baldur Eiríks- son og Jón Bjarnason fluttu frumort kvæði. Að lokum voru sýndir tveir leik- þættir. Þá las veizlustjóri upp nokkur lieillaskevti, sem bárust. Mættir voru í liófinu fjórir af ellefu stofnendum „Ároðans“, sem á lifi eru, enn fremur þrír heiðursfélagar af fimm, sem kosnir liafa verið. Er borð voru tekin upp, var stiginn dans lengi nætur. Um .‘100 manns sat undir borðum. U.M.F. „Árroðinn“ var stofnað 27. jan. 1907 og hefur starfað óslitið síðan. Fyrsta starfsemi félagsins var aðallega málfund- ir, en jafnhliða æfðar glimur og skák. Á fyrsta ári stofnaði félagið handritað blað, sem gekk um félagssvæðið. Kom það út öðru hverju allt til ársins 1924. Félagið geklc i U.M.F.l. i apríl 1908. Fyrri liluta árs 1908 stofnaði félagið sparisjóð fyrir börn og unglinga i hreppnum. Starf- aði liann i allmörg ár. Vorið 1910 byggði félagið sundstæði og sá um kennslu í nokkur ár. Sama ár stofnaði það trjáreit. Ilefur liann verið starfræktur siðan. Árið 1929 var rætt og hafizt handa um bygg- ingu sundstæðis við lieita laug, í félagi við U.M.F. „Ársól“. Sund liefur verið kennt þar árlega síðan. Byrjað á undirbúningi að byggingu leikvallar 1938 af sömu fé- lögum. Er hann nú fullgerður. Árið 1922 byggði félagið liús yfir fundi sína, áfast við samkomuhús hreppsins, þó aðeins um stundarsakir. Var húsbygingarmáli haldið vakandi þar til 1953, að liafizt var handa um byggingu félagslieimilis í lireppnum. Á síðari árum hefur félagið noklcuð átt við frjálsar íþróttir og tekið þátt í liér- aðsmótum og landsmótum U.M.F.I. Eins og að líkum lætur, hefur þcssi starfsemi útheimt nokkurt fé. Til leik- vallar og félagsheimilis hefur félagið þeg- ar greitt um 70 þúsund krónur. Er þeim greiðslum þó ekki lokið. Fjár hefur fé- lagið aflað með samkomum, þar sem fram liafa farið fyrirlestrar, leikstarfsemi og söngur. Auk þess með heyskap, garð- rækt o. fl. Stjórn félagsins skipa nú: Sigurgeir Garðarsson formaður, Sigurgeir Halldórs- son varaformaður, Dóra Tryggvadóttir

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.