Skinfaxi - 01.11.1958, Page 26
122
SKINFAXI
í öðru sæti urðu Júgóslavar, sem tvimæla-
laust standa nú næst Sovétríkjunum sem
skákþjóð. Islenzka sveitin varð í 22. sæti,
en í iiana vantaði Friðrik Ólafsson, sem
ekki gat verið með að þessu sinni.
Þess má geta, að fyrir 22 árum, árið
1936, var haldið svipað mót í Munchen, og
var keppt í 8 manna sveitum. Þátttakend-
ur voru þá 21, þar á meðal íslendingar,
og höfnuðu þeir í 19. sæti.
Hér kemur svo ein skemmtileg skák
frá Munchen. Teflendurnir eru báðir vel
þekktir liér á landi.
Hvítt: Dr. M. Euwe. Svart: D. A. Yanofsky.
(Hollandi). (Kanada).
Kóngsindversk vörn.
I. c2—c4, Rg8—f6, 2. Rbl—c3, g7—g6,
3. g2—g3, Bf8—g7, 4. Bfl—g2, 0—0, 5.
Rgl—f3, d7—d6, 6. d2—d4, c7—c5.
Með þessum leik velur svartur hið
svonefnda júgóslavneska afbrigði af
kóngsindversku vörninni. Önnur al-
geng leið er 6. — Rb8—d7 og síðan
7. — e7—e5.
7. 0—0, Rb8—c6, 8. d4—d5, Rc6—a5, 9.
Ddl—d3, a7—a6, 10. e2—e4, Rf6—e8, 11.
Hfl—el.
Hvítur undirbjT að leika e4—e5, en
svartur leitar mótspils með b7—bó.
II. — Ha8—b8, 12. e4—e5, d6xe5, 13. Rf3
xe5, Re8—d6, 14. b2—b3.
Svartur liótaði 14. — Bg7xe5 og síð-
an Rxc4.
14. — b7—b5, 15. c4xb5, a6xb5, 16. Re5
—c6, Ra5xc6, 17. d5xc6, Bc8—e6.
Staðan er nú orðin mjög skemmtileg
og möguleikarnir margvíslegir. Svo
leit út sem svartur gæti leikið 17. —
b5—b4 í síðasta leik. en þá hefði
framhaldið getað orðið 18. Rc3—d5!
(hótar c6—c7), Bc8—f5, 19. Dd3—
e2, Bg7xal, 20. c6- c7, Dd8—d7, 21.
c7xb8, Hf8xb8, 22. Rd5xc7f, Ivg8—g7
(eða 22. — Kg8—f8, 23. Bcl—h6f,
Bal—g7, 24. De2—b2! og vinnur), 23.
Bcl—b2f, Bal xb2, 24. De2xb2f, Ivg7
h6 (eða 21. — f7—f6, 25. Re7—d5
og hótar hæði Hel—e7f og Db2xf6f)
25. Db2—d2f, Kh6—g7, 26. Re7xf5f
g6xf5, 27. Dd2—g5f, Kg7—f8, 28. Dg5
—f6, Kf8—g8, 29. Hel—e7, Dd7—d8,
30. Bg2—d5 og vinnur.
18. Bcl—g5, h7—h6.
Við 18. — b5—1)1 ætti hvítur enn
svarið 19. Rc3—d5, með hótun bæði
á c7 og e7.
19. Rc3—d5!
Með þessum leik vinnur hvítur skipta-
mun fyrir peð, því að 19. — Be6xd5
strandar á 20. Bg5xe7, Dd8—c7, 21.
Dd3xd5.
19. — h6xg5, 20. c6—c7, Dd8—d7, 21.
c7xb8D, Hf8xb8, 22. Hal—dl.
Ilótar 24. Rd5xe7f, Dd7xe7, 25. Dd3
xd6.
22. — Bg7—d4, 23. b3—b4, Dd7—a7.
Gefur hvítum færi á að fórna aftur
skiptamuninum og fá mátsókn í kaup-
bæti.
24. b4xc5, Bd4xc5.