Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1958, Page 27

Skinfaxi - 01.11.1958, Page 27
SKINFAXI 123 TILRAUNIN óem © Q í þýðingunni eru staðanöfn gerð íslenzk og landsheiti fellt niður. ^ Geta menn svo ímyndað sér hvað ” sem þeir vilja um það, hvar sögu- kornið geti átt við. — Ritstjóri. Másandi og blásandi æðir lestin út af járnbrautarstöðinni í þorpinu Sútarabúð- um, áleiðis til liöfuðstaðarins. Þetta er bæði farþega- og vörulest, klefarnir litlir, loftvondir og engin þægindi í þeim nema harðir trébekkir. 25. Helxe3! f7xe6, 26. Dd3xg6f, Kg8— f8, 27. Hdl—d3! Hvítur skeytir hvorki um manninn á d5 né peðið á f2. 27. — Bc5xf2f, 28. Kgl—fl, Hb8—c8, 29. Hd3—f3f, Rd6—f5, 30. Hf3xf5f! Ekki 30. Dg6xe6, vegna Hc8—clf, 31. Ivfl—e2, Da7xa2f, 31. Ke2—d3, Da2 —c2, mát! 30. — e6xf5, 31. Dg6xf5f, Kf8—g7, 32. Df5xg5f. Hvitum liggur ekki á að taka hrók- inn á c8 strax. 32. — Kg7—h8, 33. Dg5—h6f, Kh8—g8, 34. Rd5xe7f!, Kg8—f7. Eða 34. — Da7xe7, 35. Bg2—d5f og vinnur. 35. Re7xc8, Da7xa2, 36. Rc8—d6f, Kf7— e7, 37. Rd6—f5f og svartur gafst upp, því að hann verður mát í nokkrum leikjum. Guðmundur Pálmason. I einum þessara klefa situr ungur bóndi i slitnum kufli. Hann raular þunglyndis- legt þjóðlag og lejrsir stórköflóttan klút- garm utan af heilu rúgbrauði og nokkr- um hvítlaukum. Á móti honum situr kerlingartetur með livíta hænu í kjöltunni. Hún horfir hálf- fikin á bóndann, sem brýtur brauðið i þrjá jafna hleifa. „Gerðu þér gott af þessu, kona góð!“ segir hann brosandi og réttir lienni einn brauðhleifinn. Hún verður óslcöp feginleg og lofar þeirri hvítu að kroppa í skorpuna. ÞÝDD SMÁSAÍ.A „Ogg-gogg!“ segir hænan og lýsir þar með ánægju sinni yfir þeirri rausn og vel- vild, sem henni er sýnd. Bóndinn réttir einnig hleif að þriðja farþeganum í ldefanum. Það er ung og þrýstin stúlka, með svört, fjörleg augu. Síðan skiptir bóndinn laukunum jafnt á milli sin og samfarþega sinna, dregur upp úr brjóstvasa sínum flösku, sem i er heimabruggað vín, sýpur drjúgum á og býður þvi næst gömlu konunni. Hún tekur við tveim liöndum. „A-lia-a!“ segir hún og þurrkar sér um munninn, lítur á bóndann og skotrar svo

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.