Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1969, Blaðsíða 4

Skinfaxi - 01.07.1969, Blaðsíða 4
26. Sambandsþing Ungmennafé- lags íslands að Laugum 21. og 22. júní 1969 Laugardagur 21. júní: Kl. 14,00 Þingsetning, Sr. Eiríkur J Eiríksson. 14,20 Kjörnir forsetar og ritarar þingsins. 14.30 Skipuð kjörbréfanefnd og nefndanefnd. 14.45 Skýrsla stjórnar og reikningar. 1. Skýrsla stjórnar, Sr. Eiríkur J. Eiríksson 2. Reikningar, Valdimar Óskarsson 3. Skinfaxi, Eysteinn Þorvaldsson 4. 13. Landsmót að Eiðum, Jón Ólafsson 5. Samb. félagsheimila, Jóhannes Sigmundsson 6. Þrastaskógur og Þrastalundur, Hafsteinn Þorvaldsson 16,00 Kaffihlé. 16.45 íþróttamál: Þorsteinn Einarsson. 17.15 Starfsíþróttir: Hafsteinn Þorvaldsson. 17,35 Landsmót UMFÍ 1971; Hafsteinn Þor- valdsson og Stefán Petersen. 18,05 Landgræðslumál: Ingvi Þorsteinsson. 18.30 Félagsmálakennsla og leiðbeinanám- skeið: Vilhjálmur Einarsson. 18.45 Samstarf félaga og skóla: Sigurður Guðmundsson. Félagsmál: 19,00 1. Þóroddur Jóhannsson: a. Sumarhátíðir b. Spurningakeppnir c. Unglingasamkomur 19.15 2. Jóhannes Sigmundsson: a. Skákkeppni, bindindismál. b. Leiklist og söngstarfsemi sam- bandsfélaga. 19.30 Skipulagsmál UMFÍ: Valdimar Óskarss. 20,00 Kvöldverður Sunnudagur 22. júní. Kl. 9,00 Nefndastörf. 12,00 Hádegisverður í Mývatnssveit í boði UMFÍ. 14,00 Nefndir skila störfum. 16,00 Kaffihlé. 16.30 Framhald nefndaálita og kosningar. 19.30 Þingslit. Reykjavík, 2. júní 1969. Stjórn UMFÍ. Kvikmynd 13. Landsmótsins Kvikmyndin um 13. Landsmót UMFI á Eiðum var sýnd í fyrsta sinn í Vala- skjálf á Egilsstöðum hinn 7. júní, en áður hafði myndin reyndar verið sýnd í sjónvarpinu. Viðstaddir voru forystu- menn ungmennafélaganna og íþrótta- félaganna á Austurlandi og fleiri. Tveir stjórnarmenn UMFl, þeir Hafsteinn Þorvaldsson og Valdimar Óskarsson voru einnig viðstaddir sýninguna og áttu viðræðufund við austfirsku for- ystumennina. Myndin, sem er hin fegursta, er gerð af Gísla Gestssyni kvikmyndatöku- manni og fyrirtæki hans, Víðsjá. Kvik- myndin verður fyrst sýnd víða á sam- bandssvæði UlA, en síðar víða um land Er þess að vænta, að ungmennafélagar og ailir íþróttaunnendur fjölmenni til þessara sýninga. Myndin er í litum og nýtur sín miklu betur á sýningum en i sjónvarpinu. Ársþing UÍA var haldið fyrir skömmu. Formaður var kosinn Jon Ólafsson, Eskifirði. 4 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.