Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.06.1970, Page 25

Skinfaxi - 01.06.1970, Page 25
FRÁ MEISTARAMÓTINU í FRJÁLSUM ÍÞRÓTTUM tlngmennafélagar settu svip á meistaramót íslanis í frjálsum íþróttum, sem háð var í Reykjavík i júlimánuði. BMSK hlaut fimm meistara, en UMSE, HSH og HSK hlutu einn nieistara hvert samband. Efst til vinstri á myndunum að ofan er sveit UMSK, er setti ís- landsmet í 4x100 m. hlaupi kvenna á 52,2 sek., en það var eina íslandsmetið, sem sett var á niótinu. Frá vinstri: Jensey Sigurðardóttir, Kristin Jónsdóttir, Hafdis Ingimarsdóttir og Kristín Björnsdóttir. Efst til hægri er Guðmundur Jánssrn (HSK), sem varð meistari í 'angstökki með 6,99 m. Að neðan til vinstri sést íslandsmeistarinn í þrístökki, Karl Stefáns- *on (UMSK), sem stökk 14,64 m. Ilópmyndin er svo af hinu ágæta frjálsíþróttaliði UMSK. 1 þeim hópi eru m.a. eftirtaldir íslandsmeistarar: Kristín Jónsdóttir, 100 m. hlaupi kvenna a 12,7 sek., Kristín Björnsdóttir í 100 m. grindahlaupi á 16,8 sek., Arndís Björnsdóttir í spjót- kasti með 36,60 m. og Trausti Sveinbjörnsson í 400 m. grindahiaupi á 55,7 sek. í kringlu- •tasti kvenna sigraði Ingibjörg Guðmundsdótt'r (HSH) með 30,16 m. og í kúluvarpi Emelia Baldursdóttir (UMSE) með 10,36 m. skinfaxi 25

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.