Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1971, Blaðsíða 18

Skinfaxi - 01.10.1971, Blaðsíða 18
GuSjón Guðmundsson Guðjón Guðmundsson (Umf. Skipa- skaga) sigraði með yfirburðum í 200 m. bringusundi á nýju landsmótsmeti og vann þar með bezta afrek sundkeppninn- ar samkvæmt stigatöflu. Guðjón er 19 ára gamall og hefur verið í íslenzka landslið- inu síðan 1968, en einmitt það ár keppti hann á landsmóti UMFÍ á Eiðum, aðeins 16 ára gamall og setti landsmótsmet. Stig sambandsaðila í sundi konur karlar samtals 1. HSK 61 29 90 2. UMF. Sk. 8 38 46 3. UMSK 29 16 45 4. UMSS 0 17 17 5. UMFK 1 4 5 6. UMSB 0 1 1 BEZTU AFREK KVENNA f SUNDI Guðmunda Guðmundsdóttir HSK 400 m. frjáls aðferð 5:10,2 min. 800 stig Guðmunda Guðmundsdóttir HSK 100 m. skriðsund 1:08,0 mín. 711 stig Guðmunda Guðmundsdóttir HSK 100 m. baksund 1:18,7 mín. 695 stig María Einarsdóttir UMSK 100 m. b.ingusund 1:30,9 mín. 668 stig BEZTU AFREK KARLA í SUNDI Guðjón Guðmundsson Umf. Sk. 200 m. bringusund 2:42,5 mín. 821 stig Elvar Ríkharðsson skriðsund Stefán Stefánsson frjáls aðferð Elvar Ríkharðsson frjáls aðferð Stefán Stefánsson baksund Umf. Sk. 100 m. 1:02,8 mín. 650 stig UMSK 800 m. 11:08,6 mín. 529 stig Umf. Sk. 800 m. 11:08,6 mín. 529 stig UMSK 100 m. 1:15,1 mín. 525 stig STIGHÆSTU KONUR í SUNDI Guðmunda Guðmundsdóttir HSK 18 st. Elín Gunnarsdóttir HSK 9 st. Bjarnfríður Vilhjálmsd. UMSK 9 st. Jóna Gunnarsdóttir UMSK 7 st. María Einarsdóttir UMSK 6 st. STIGHÆSTU KARLAR í SUNDI Elvar Ríkharðsson Umf. Sk. 16 st. Stefán Stefánsson UMSK 14 st. Guðjón Guðmundsson Umf. Sk. 9 st. Þórður Gunnarsson HSK 9 st. Birgir Guðjónsson UMSS 8 st. Elvar Rík- harðsson (Umf. Skipaskaga) er aðeins 17 ára gamall og keppti nú í fyrsta sinn á landsmóti með þeim frábæra árangri að verða stigahæstur karla í sund- keppninni. Elvar hefur keppt á sundmótum, að- allega í Reykja- VÍk, s.l. tvö ár. Elvar Ríkharðsson 18 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.