Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1971, Blaðsíða 40

Skinfaxi - 01.10.1971, Blaðsíða 40
Edda Lúðvíks- dóttir i keppnis- búningi UMFÍ. 3. Bent Jensen Holbæk 13.07 4. Vemer Buch Randers 12.55 Langstökk. 1. Ulrik Andersen Svendb. 6.90 2. Fonny Borggren Árósum 6.82 3. Guðmundur Jónsson UMFÍ 6.59 4. Bjarne Hildegaard Vejle 6.55 1000 m. boðhlaup. 1. Árósar 2.02.5 2. UMFÍ 2.03.4 3. Ollerup 2.07.5 4x100 m. boðhlaup. 1. UMFI ísl.met 2. Árósar 3. Svendborg KARLAR. 100 m. hlaup. 51.4 52.0 52.9 1. Ulrik Andersen Svendb. 11.2 2. Jón Benónýsson UMFÍ 11.4 3. Sigurður Jónsson UMFÍ 11.4 4. Fonny Borggren Árósum 11.5 Hástökk. 1. Hafsteinn Jóhannesson UMFÍ 1.85 2. Andreas Hasle Ribe 1.85 3. Ole Sehpler Árósum 1.85 6. Stefán Hallgrímsson UMFÍ 1.80 1000 m. hlaup. 1. Hans Damborg Randers 2.33.1 2. Niels Petersen Fredr.b. 2.35.0 3. Bjarne Ibsen Vejle 2.35.1 4. Sigvaldi Júlíusson UMFÍ 2.35.1 Kúluvar]}. 1. Sigurþór Hjörleifsson UMFI 15.81 2. Jón Pétursson UMFÍ 15.47 Þegar hátíðamótinu var lokið eftir margskonar sýningar fimleika og þjóð- dansafólks fóru fram mótsslit og gekk þá íþróttafólkið aftur inn á völlinn undir fánum, lúðrasveit lék, og hinn geysistóri danski fáni sem félögin höfðu gefið Holstebro í tilefni mótsins, og gnæft hafði yfir mótssvæðið alla fjóra dagana, var dreginn niður við hátíðlega athöfn. Stórkostlegu móti var lokið. Hér skiljum við hópinn eftir að sinni, en síðar munum við segja frá ferðinni til Odense og keppninni þar, svo og heim- ferðinni. 15.000 DEUAGERE 40 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.