Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1971, Blaðsíða 37

Skinfaxi - 01.10.1971, Blaðsíða 37
vanta. Niels Ibsen setti mótið með stuttri ræðu og síðan hófust fjölbreytilegar sýn- ingar fimleikaflokka og þjóðdansara. Næsta dag, föstudag, hófst svo keppnin sjálf og var þá heldur en ekki líf í tusk- unum. T. d. áttu að fara fram 400 hand- knattleikir, sem ca 1200 leikmenn tóku þátt í, rúml. 40 knattspyrnulið voru mætt til leiks og 10.500 fimleikamenn og -konur áttu að sýna listir sínar á þessum þrem dögum. Þá voru fjölmörg leikrit og þættir áhugaleikara sýndir þessa daga á leik- sviðum utanhúss og innan. En þar sem íslenzka íþróttafólkið var eingöngu frjálsíþróttafólk, er bezt að snúa sér örlítið nánar að þeim þætti. Frjálsíþróttakeppnin var tvíþætt þannig að föstudag og laugardag fór fram stiga- keppni hinna einstöku héraðssambanda en jafnframt unnu beztu einstaklingarnir sér rétt til þátttöku á sérstöku hátíðar- móti á aðalleikvangi Holstebro á sunnu- dagskvöldið. Það kom fljótlega í ljós, að íslenzku ungmennafélagarnir vora vel undirbúnir fyrir keppnina, höfðu æft vel margir hverjir fyrir landsmótið og náðu nú langtum betri árangri en þeir höfðu áður náð, enda aðstæður í sumum tilfell- um miklu betri en þeir áttu að venjast. Velgengni UMFÍ-liðsins þakka ég mest hinu góða skapi og glaðværð, sem ríkti í hópnum, það leikur sér enginn að því að sigra lið, sem þannig gengur til leiks. Enda fór svo, að UMFÍ leiddi stiga- kejopnina eftir fvrri daginn í kvennagreinum með 5737 stig Árósar með 5560 stig Horsens 5167 stig í karlagreinum með 4534 stig Randers 3832 stig Árósar 3793 stig Hafdls Ingimarsdóttir setti íslandsmet á há- tiðarmótinu í Holstebro — 5,54 m. Myndin er tekin i Danmerkurferðinni. (Ljósm. Sig Geirdal) Einstakar greinar fóru þannig: Föstudagur. KONUR 100 m. hlaup. 1. Anni Möller Horsens 13.1 2. Edda Lúðviksdóttir UMFÍ 13.3 3. Björk Ingimundard. UMFÍ 13.4 4.. Anette Brönsholm Árósar 13.4 Kringlukast. UMFÍ 1. Halldóra Ingólfsdóttir 30.13 2. Tove Petersen Fredr.b. 29.31 3. Hanna Nielsen Randers 29.12 4. Guðrún Ingólfsdóttir UMFÍ 28.86 200 m. hlaup. Árósar 1. Annette Brpnsholm 26.7 2. Anni Möller Horsens 26.8 3. Björk Ingimundardóttir UMFÍ 26.9 4. Edda Lúðvíksdóttir UMFI 27.1 SKINFAXI 37

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.