Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1971, Blaðsíða 42

Skinfaxi - 01.10.1971, Blaðsíða 42
UMSE 1. Hjörleifur Halldórsson 2. Guðmundur Búason 3. Ármann Búason 4. Hreinn Hrafnsson Haukur Jónsson Bragi Pálmason USAH 1. Jónas Halldórsson 2. Halldór Einarsson 3. Jón Hannesson 4. Baldvin Kristjánsson Pálmi Jónsson HVÍ 1. Ellert Ólafsson 2. Þórður Gíslason 3. Sverrir Bergjrórsson 4. Valur Sigurmundsson Valdimar Gíslason 12 beztu í kúlu Briesenick, A- Þýzkalandi. Næsti heims- methafi? Pyrir svo sem 10 árum hefði listinn yfir beztu kúluvarpara heims árið 1971 þótt lygilegur. Löngum hefur kúluvarpið verið eins konar sérgrein Bandaríkja- manna, en á allra síðustu árum hafa austur-þýzkir kúluvarparar tekið að láta verulega að sér kveða. Ber þar hæst Hart- mut Briesenick, sem varpaði kúlunni 21,00 m. i sumar, en Briesenick er aðeins 22 ára gamall. Þegar litið er á skrána um 12 beztu kúluvarpara allra tíma, kemur í ljós, að á honum eru eingöngu Banda- ríkjamenn og Austur-Þjóðverjar. Listinn litur þannig út: 21,78 m — 21,01 m — 21,00 m — 20,92 m — 20,73 m — 20,68 m — 20,64 m — 20,60 m — 20,57 m — 20,53 m — 20,43 m — 20,43 m — Randy Matson (USA) 1967 Neal Steinhauer (USA) 1967 Hartmut Briesenick (A-Þ) ’71 H. J. Rothenberg (A-Þ) 1971 Georg Woods (USA) 1968 Dallas Long (USA) 1964 Hans-Peter Gies (A-Þ) 1969 Dieter Hofmann (A-Þ) 1969 A1 Feuerbach (USA) 1971 David Maggard (USA) 1988 Karl Salb (USA) 1969 Uwe Grabe (A-Þ) 1970. 42 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.