Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.06.1973, Qupperneq 7

Skinfaxi - 01.06.1973, Qupperneq 7
Að öðm leyti er nú gert ráð fyrir að keppnis- og mótsaðstöðu verði háttað sem hér segir: 1) Mótstjóm á velli í núverandi vallar- húsi. 2) Búningsaðstaða á vellinum vegna m. a. sundlaugar. Á vegum móts- haldara (Baðaðstaða í íþróttahúsi). 3) Bráðabirgðasundlaug verði sett upp við vallarsvæðið á vegum mótshald- ara. 4) Starfsíþróttir: a. Ræktunarland, þar sem auðvelt er að komast að kostn. v/að- stöðu. b) Húsastjórn: Not af Gagnfræða- skólanum. Umsjón á vegum móts- haldara. 5) Fæðissala: Gert er ráð fyrir að Gagnfræðaskólinn sé miðstöð henn- ar. Mótsstjóm hefur umsjón með henni, en gert er ráð fyrir að skipt verði við fyrirtæki í Akranesbæ. 6) Löggæzla. Ríkið beri allan kostnað af aukinni löggæzlu og auknu fanga- íými. (Hefur hingað til endurgreitt áfallinn kostnað.) 7) Samgöngur: Reiknað er með að leigja vagna til þess að annast sam- göngur, en reiknað með að þeir standi undir sér. 8) Skemmtanir fari fram á vegum mótshaldara í iþróttahúsinu nýja. ®éð yfir Akranes- kaupstað þar sem 15- landsmót UMFÍ verður háð 1975. skinfaxi 7

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.