Skinfaxi - 01.06.1973, Page 21
ari útbreiðslu íþróttarinnar í fjórðungn-
um. Fyrirhugað var Austurlandsmót í
blaki en það fórst því miður fyrir.
Körfuknattleikslið Umf. Eiðaskóla er
núverandi Austurlandsmeistari í grein-
mni. Austurlandsmótið var haldið á Eski-
firði í marslok, og sigraði Eiðaliðið alla
ímdstæðinga sína með yfirburðum. Til
gamans má geta þess að liðið tapaði ekki
einum einasta leik allan veturinn og lék
þó marga leiki bæði heima og heiman.
Austurlandsmót í unglingaflokki í
körfuknattleik var í fyrsta sinn haldið
a þessu ári. Unglingalið Umf. Eiðaskóla
varð hinn öruggi sigurvegari og sigraði
liðið með jafnvel enn meiri yfirburðum
en meistaraflokkur félagsins. Unglinga-
liðið tapaði aldrei leik á vetrinum.
Fimleikar eru líka stundaðar af kappi
ijaeði af stúlkum og piltum, í skólanum.
A árshátíð skólans sýndi fimleikaflokkur
undir stjórn Hermanns Níelssonar í-
þróttakennara.
Hópar stúlkna og pilta sýndu fimleika á árs-
hátíð Eiðaskóla og var þessi mynd þá tekin.
íþróttakennari á Eiðum er Hermann Níelsson.
^etta eru knattspyrnu-
kappar Umf. Eiðaí kóla,
£em stóð sig mjög vel
1 keppni við önnur
Austurlandslið.
SKINFAXI
21