Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1973, Blaðsíða 31

Skinfaxi - 01.06.1973, Blaðsíða 31
Innbú og innstæða Það er dýrt að stofna heimili og margt sem þarf að kaupa. Nú kemur Landsbankinn til móts við sparifjáreigendur með nýju sparilánakerfi, Reglubundinn sparnaður skapar yður rétt til lántöku á einfaldan og fljótlegan hátt. Ungt fólk getur gert áætlun um væntanlegan innbúskostnað. Síöan ákveður það hve mikið þaö vill spara mánaðarlega. Eftir umsaminn tíma tekur það út innstæðuna, ásamt vöxtum, og fær Sparilán til viöbótar. Reglubundinn sparnaður og reglu- semi i viðskiptum eru einu skilyrðin. Kynnið yður þjónustu Landsbank- ans. Biðjiö bankann um bæklinginn um Sparilán. Banki allnt landsmanna

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.