Skinfaxi - 01.06.1973, Page 32
Samvínnutrygglngar eru í fararbroddl:
Húseigenda
trygging
fyrir einbýlishús
fjölbýlishús
og einstakar íbúðir
te 114 M|i|i
■"v
7
m tryggingar
í einu sidrteini
VATNSTJÓNSTRYGGING
GLERTRYGGING
FOKTRYGGING
BROTTFLUTNINGS- OG
HÚSALEIGUTRYGGING
INNBROTSTRYGGING
SÓTFALLSTRYGGING
ÁBYRGÐARTRYGGING
HÚSEIGENDA
MeS tryggingu þessari er reynt a3 sameina sem flestar áhættur í eitt
skírteini. Nokkrar þeirra hefur verið hægt að fá áður, hverja fyrir sig,
en með sameiningu þeirra í eitt skírteini er tryggingin EINFÖLD, HAG-
KVÆM og SÉRLEGA ÓDÝR.
IÐGJALD miðast við brunabótamat alls hússins eða eignarhluta trygg-
ingartaka.
Samkvæmt ákvörðun Rlkisskattanefndar er heimilt að færa til frádrátt-
ar á Skattskýrslu 9/10 hluta iðgjalds Húseigendatryggingar og lækka
þvi skattar þeirra, sem trygginguna taka.
Leitið nánari upplýslnga um þessa nýjung Samvinnutrygginga.
SAMVirVNUTRYGGIIVGAR
ArMÚLA 3 SlMI 38500