Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1979, Blaðsíða 17

Skinfaxi - 01.04.1979, Blaðsíða 17
Innanhússmeistaramót íslands: : 2 met í pilta- flokki og 1 met í boðsundi. Keppni milli Reykjavikur og Landsins: Hugi var stigahaestur í piltaflokki og setti 2 met. (Þess má geta að Hugi var á fyrra ári í piltaflokki): Sundmót H.S.K.: Hugi var stigahæstur með 21 stig. 8 landa keppni i Tel Aviv: Hugi synti 100 og 200 m. baksund og 4x100 m fjórsund var hann síðastur, en bætti sig í öll skiptin og setti íslenskt karlamet í 200 m. baksundi. Landsmót UMFÍ á Selfossi: Hugi varðstiga- hæstur karla með 17 stig og vann besta afrek karla í 800 m. skriðsundi 9:13.7. Hugi varð íslandsmeistari í 200 m. baksundi karla og einnig í sigursveit HSK í 4 x 100 m. fjór- sundi karla. í Bikarkeppni SSÍ, I deild: var Hugi i sigurbar- áttu í öllum sínum sundum og sigraði þá m.a. 200 m. baksund karla á nýju íslandsmeti 2:20.3, sem sýnt var í sjónvarpinu tvisvar sinnum og vakti mikla athygli. Hugi var einn af 5 iþróttamönnum sem valinn var á plakat samstarfsnefndar um reykinga- varnir ,,við reykjum ekki” sem dreift var um allt land. Hugi æfir nú betur en nokkru sinni fyrr, og á vafalaust eftir að vera verðugur fulltrúi okkar í framtíðinni, á mótum hérlendis og erlendis. Þórður Gunnarsson. STARFSEMI UMFÍ KYIMNT Sigurður Geirdal var með UMFÍ-kynningu í Heiðarskóla í Borgarfirði ekki alls fyrir löngu. Hér sést Sigurður Guðmundsson skólastjóri ásamt hópi barna sem á kynning- una hlýddu. SKINFAXI 17

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.