Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1979, Blaðsíða 27

Skinfaxi - 01.04.1979, Blaðsíða 27
Sigurður Jónsson formaður Umf. Selfoss tekur hér við grip úr hendi formanns HSK, Krístjáns Jónssonar, fyrir félag sitt sem hlaut flest stig á mótum innan HSK. Umf. Laugdœla íslandsmeistari í blaki 1979 UMFL á Laugarvatni tryggði sér ís- landsmeistaratign i blaki 1979 eftir hörku- keppni í svokallaðri úrvalsdeild í vetur, hlutu 26 stig alls af 32 mögulegum. Skin- faxi óskar Laugdælingum til hamingju með góðan árangur. Ungmennafólagar á íslands- meistaramóti ísundi 1979 Hugi Harðarson Self., Ólöf Sigurðar- dóttir Self., og Margrét Sigurðardóttir UBK héldu merki ungmennafélaga hæst á lofti á íslandsmeistaramótinu í sundi sem fram fór i mars. Hugi varð fjórfaldur ís- landsmeisf?n, Ólöf ‘vefaldur og Margrét tvöfaldi i. Skinfaxi óskar þeim ot nafélögum sem þátt tóku í u hamingju með árangurinn. SKINFAXI 27

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.