Skinfaxi - 01.04.1979, Blaðsíða 28
MEISTARAMOTISLANDS
Á SELFOSSI
Meistaramót íslands fyrir yngstu aldursflokka i frjálsíþróttum fór fram í nýja
íþróttahúsinu á Selfossi, sunnudaginn 4. febrúar. Keppt var i langstökki án atrennu og
hástökki í flokkum telpna, stelpna, pilta og stráka. Keppendur voru 211 frá 10 félögum
og samböndum.
HÁSTÖKKSTELPNA: m
1. Þórunn Óskarsdóttir HSK 1,30
2. Vigdís Hrafnkelsdóttir UÍA 1,25
3. Linda Loftsdóttir FH 1,20
LANGSTÖKK ÁN ATR. STELPNA: m
1. Vigdís Hrafnkelsdóttir UÍA 2,27
2. Björg Kjartansdóttir Ármanni 2,20
3. Unnur Óskarsdóttir HSK 2,19
HÁSTÖKK STRÁKAR: m
1. Jón Birgir Guðmundsson HSK 1,35
2. Sigfinnur Viggósson UÍ A 1,30
3. Kjartan Valdimarsson Aftureld. 1,30
LANGSTÖKK ÁN ATR. STRÁKA: m
1. Jón Birgir Guðmundsson HSK 2,31
2. KjartanValdimarssonAftureld. 2,27
3. Ingvi Ingólfsson UBK 2,21
Sigurvegari i hástökki telpna Þórunn Óskarsdóttir
HSK t.h. og Vigdís Hrafnkelsdóttir sem var í öðru
sæti t.v.
Hér taka þeir við verðlaunum fyrir hástökk stráka f.v. Sigurfinnur Viggósson UÍA, Jón B. Guðmundsson
HSK og Kjartan Valdimarsson Aftureldingu (UMSK).
28
SKIIMFAXI