Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1979, Blaðsíða 18

Skinfaxi - 01.04.1979, Blaðsíða 18
Gátur: Reikningsþraut: Hér kemur reikningskrossgáta, þú reynir að setja réttar tölur í eyðurnar svo reiknis- dæmin komi öll rétt út. 1. Hvað er það sem er eitthvað ákveðið á meðan við leitum að því, en hættir að vera það um leið og við finnum það? 2. Hvað er það sem hefur átta horn, sex hliðar eng- ar fætur en gengur samt sem áður aftur á bak og áfram? 3. Hans er minni en Óli, og Óli er stærri en Pétur. Hver er stærstur? 4. Hvað finnst á Karen miðri og í endanum á Per? 5. Eg þaut í gegnum skóginn, og þótt ég sé lítil, drap ég björn. Hver er ég? Lausn í næsta blaði. Svör við gátum: Z ? . 5 O 35 0 u « n n v i/i 18 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.