Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1979, Blaðsíða 17

Skinfaxi - 01.10.1979, Blaðsíða 17
nær að þið tveir bæruð veslings dýrið frekar en að níðast svona á því. Já, já, sagði bóndinn, við getum vel reynt það. Bæði kornbóndinn og sonur hans fóru af baki. Síðan bundu þeir fætur asnans saman með kaðli. Þeir fundu síðan langa stöng sem þeir stungu inn undir böndin. Þar næst tóku þeir sinn í hvorn enda stangarinnar og lyftu upp á axlir sér. Síðan drögnuðust þeir af stað með asnann stynjandi af áreynslu. Þegar fólk sá þessa merkilegu sjón safnaðist það í hópa svo það gæti nú hlegið ærlega. Rétt við þorps- jaðarinn rann á. Þegar kornbóndinn og sonur hans hugðust drusla asnanum yfir brúna, varð veslings dýrið svo skelfingu lostið að það braust um af öllum kröftum en við það brustu böndin sem héldu fót- unum saman. Asninn steyptist í ána og drukknaði. Fullur gremju gekk kornbóndinn heim- leiðis. Hann hafði reynt að gera öllum til hæfís án árangurs og í ofanálag hafði hann misst asnann sinn. Svör við gátutn A) Jens Hansson, scm var 80 k}-. hal'fli farið í göngufcrð mcrt fviburasonum síniim Hans og Óla, scm samanlaf>t voru jafn |mn}>ir fiirturnum. I*cir komu að vatni á }>önj>u sinni. ()}> þar scm þcir voru orrtnir all þrcyttir hu}>öust þcir sigla yfir. F.n þá var þar ciif>inn hátur scm borið }>al mcira cn 80 kf>. Spurninf>in cr því, hvcrnif; lcystu þcir þclta vandamál? (ictur þú h jálpað þcim? VITRA HIROFÍFI.H). Það var citt sinn hirðfífl scm móðf>aði kón}> svo ærlcj>a að hann dæmdi það til dauöa. F.n það scm hirðfiflið liafði þrátt fyrir allt verið bcsta skinn, fckk það að velja scr dauðdaua. Ilvcrnij* dauðdafja valdi fíl'lið scr? (') Það tckur 4 1/2 mín að sjóða citt cgg. Hvc lengi cr vcrið að sjóða 4 cgg? A) Fyrst rcru tviburarnir yfir, síðan rcri annar til baka. Þá rcri faðirinn yfir og hinn tvíburinn lil baka. Að lokum rcru svo háðir tvihurarnir yfir aftur. O B) Kllidauða. O 4 1/2 mín. SKINFAXI 17

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.