Skinfaxi - 01.04.1980, Blaðsíða 5
flutti Kristján Jónsson, form.
HSK. Skýrslan bar með sér hið
mikla starf HSK; íþróttastarf,
félagsmálafræðslu, útbreiðslu-
störf stjórnar, útgáfu, ung-
mennabúðir, samkomuhald
o.m.fl. Fjárhagur HSK er góður
og svo virðist einnig með flest
aðildarfélögin.
Fjölmargar samþykktir voru
gerðar á þinginu að vanda, bæði
um framfaramál byggðalagsins
og innri mál HSK og félaganna
svo og verkefni ungmennafélags-
hreyfingarinnar í heild. Fjöldi
viðurkenninga og verðlauna
voru afhent á þinginu bæði ein-
staklingum fyrir afrek þeirra og
félögum fyrir samanlagðan
árangur liðsmanna. Þá kom
glögglega fram á þinginu að 17.
Landsmótið er skammt undan
og voru fulltrúar einhuga um að
HSK þyrfti að halda sínum hluta
þar.
Kristján Jónsson gaf ekki kost
á sér til endurkjörs og var Einar
Magnússon kosinn formaður
HSK.
Þing USVH var haldið að
Laugarbakka V-Hún. sunnudag-
inn 2. mars s.l. Af hálfu UMFÍ
sátu þingið Pálmi, Sigurður og
Guðjón Ingimundarson.
Gunnar Sæmundsson formað-
ur USVH flutti skýrslu stjórnar-
innar sem bar með sér ört vax-
andi starf USVH, enda hefur
verið vel unnið að skipulags- og
útbreiðslumalum sambandsins
að undanförnu.
Aðalstarfið var í sambandi við
íþróttirnar en auk þess má nefna
útgáfu ársritsins HÚNAR,
spurningakeppni USVH og starf
að fræðslumálum. Þingfulltrúar
voru sammála um að vinna
þyrfti af krafti að félagsmála-
fræðslu og kynningarstarfi á
svæðinu og stefna að myndar-
Umf. Selfoss lilaul flcsl slig á móltim
HSK. Sigmiiniliir Slefánsson lekur virt
verðlaunum.
m Metabo
Iönaöarverkfœri
BORVELAR:
8 mm potrona
lOmm -
10 mm - 2jo hroöa
13mm - 2johroöa
16 mm - 2ja hroöa
280 wan
500 watt
500 watt
600 waft
750 watt
Múmer
75063
04308
04310/2
750010/2
75016/2
HÓGGBORVELAR
Meö og ön Elecfromsks rofa, 2ja hraöa.
Númer SBE 480 - R + L 480 W 13 mm patróna
SB 600/2 S-automatic 600 W 13mm -
SBEK 750/2 S-automatic 750 W 13mm
SKINFAXI
5